Umfjöllun: Selfoss - Afturelding 31-33 | Mosfellingar í undanúrslit þriðja árið í röð Sindri Freyr Ágústsson skrifar 12. apríl 2017 22:00 Ernir Hrafn skoraði 12 mörk í kvöld. vísir/anton Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Leikurinn var jafn allan leikinn og var munurinn aldrei meiri en 5 mörk. Selfyssingar náðu 5 marka forskoti þegar 23 mínútur var búnar af leiknum en það dugði ekki lengi því Afturelding voru búnir að minnka muninn í aðeins 2 mörk í hálfleik, staðan 12-10 fyrir heimamönnum. Í seinni hálfleik hélt leikurinn áfram að vera jafn, liðin voru að skiptast á að skora. Leikurinn var það jafn í seinni hálfleik að það endaði með því að liðin voru jöfn eftir venjulegan leiktíma, 27-27. Þá hófst framlenging og eftir fyrstu 5 mínútunar þar var staðan en jöfn en gestinir úr Mosfellsbæ náði að klára þetta í lokin. Frábær sigur hjá þeim sem þýðir það að þeir eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð en tap heimamanna þýðir það að þeir fengu aðeins að spila tvö leiki í sínu fyrsta skipti í 21 ár í úrslitkeppnini, virkilega leiðilegt fyrir þá. Aftureldingar liðið sýnda að þeir séu frábært lið og það verður áhugavert að fylgjast með þeim í undanúrslitunum. Ernir Hrafn Arnarson var algjörlega frábær í kvöld og náði hann að skora 12 mörk fyrir gestina, yfirburða markahæstur en næst markahæstu menn Aftureldingar voru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Mikk Pinnonen allir með 4 mörk. Ernir Hrafn er leikmaður sem verður gaman að fylgjast með í úrslitakeppnini, hann var með 19 mörk í þessum 2 leikjum á móti Selfyssingum. Lið heimamanna frá Selfossi sýndu það í kvöld að þeir eru gott lið sem á séns að vinna öll lið í þessari deild. Þeir leiddu nánast allan leikinn og sýndu flottann karakter. Þetta Selfoss lið er virkilega efnilegt lið sem ætlar sér eflaust stóra hluti á næstu árum. Einar Sverisson sýndi í kvöld sýnar bestu hliðar bæði í vörn og sókn, var að verjast mjög vel og náði að skora 9 mörk. Þeir ungu og efnilegu leikmenn Selfyssinga, Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson og Hergeir Grímsson áttu allir flottan leik. Teitur skoraði 8 mörk, Elvar skoraði 7 mörk og Hergeir náði að skora 5 mörk. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.Tweets by visirhandbolti Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Leikurinn var jafn allan leikinn og var munurinn aldrei meiri en 5 mörk. Selfyssingar náðu 5 marka forskoti þegar 23 mínútur var búnar af leiknum en það dugði ekki lengi því Afturelding voru búnir að minnka muninn í aðeins 2 mörk í hálfleik, staðan 12-10 fyrir heimamönnum. Í seinni hálfleik hélt leikurinn áfram að vera jafn, liðin voru að skiptast á að skora. Leikurinn var það jafn í seinni hálfleik að það endaði með því að liðin voru jöfn eftir venjulegan leiktíma, 27-27. Þá hófst framlenging og eftir fyrstu 5 mínútunar þar var staðan en jöfn en gestinir úr Mosfellsbæ náði að klára þetta í lokin. Frábær sigur hjá þeim sem þýðir það að þeir eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð en tap heimamanna þýðir það að þeir fengu aðeins að spila tvö leiki í sínu fyrsta skipti í 21 ár í úrslitkeppnini, virkilega leiðilegt fyrir þá. Aftureldingar liðið sýnda að þeir séu frábært lið og það verður áhugavert að fylgjast með þeim í undanúrslitunum. Ernir Hrafn Arnarson var algjörlega frábær í kvöld og náði hann að skora 12 mörk fyrir gestina, yfirburða markahæstur en næst markahæstu menn Aftureldingar voru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Mikk Pinnonen allir með 4 mörk. Ernir Hrafn er leikmaður sem verður gaman að fylgjast með í úrslitakeppnini, hann var með 19 mörk í þessum 2 leikjum á móti Selfyssingum. Lið heimamanna frá Selfossi sýndu það í kvöld að þeir eru gott lið sem á séns að vinna öll lið í þessari deild. Þeir leiddu nánast allan leikinn og sýndu flottann karakter. Þetta Selfoss lið er virkilega efnilegt lið sem ætlar sér eflaust stóra hluti á næstu árum. Einar Sverisson sýndi í kvöld sýnar bestu hliðar bæði í vörn og sókn, var að verjast mjög vel og náði að skora 9 mörk. Þeir ungu og efnilegu leikmenn Selfyssinga, Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson og Hergeir Grímsson áttu allir flottan leik. Teitur skoraði 8 mörk, Elvar skoraði 7 mörk og Hergeir náði að skora 5 mörk. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.Tweets by visirhandbolti
Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira