Einar Andri: Vildum ekki hjálpa þeim að undirbúa sjö á móti sex Ingvi Þór Sæmundsson í N1-höllinni skrifar 10. apríl 2017 21:50 Einar Andri og félagar eru komnir í 1-0. vísir/andri marinó Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. „Við vorum í miklum ham í seinni hálfleik og sóknin, sjö á móti sex, var frábær. Vörnin var líka virkilega góð og við lögðum mikla vinnu á okkur þar. Ég held að Davíð [Svansson] hafi ekki varið skot fyrstu 20 mínúturnar í seinni hálfleik en samt fengum við á okkur fá mörk. Það sýnir hvað þetta var þétt,“ sagði Einar Andri eftir sigurinn í kvöld. Afturelding skoraði aðeins átta mörk í fyrri hálfleik en í þeim seinni, þegar liðið spilaði með sjö sóknarmenn, skoraði það 23 mörk. En af hverju beið Einar Andri með það fram í seinni hálfleik að spila með sjö sóknarmenn? „Það tók okkur 11 mínútur að skora fyrsta markið en svo skoruðum við átta mörk síðustu 20. Það var því að komast taktur í sóknina. Við vildum líka bíða með það til að hjálpa þeim ekki að undirbúa þetta. En við vorum byrjaðir að ræða þetta tiltölulega snemma leiks,“ sagði Einar Andri sem segir að hugurinn hjá hans mönnum hafi verið kominn við úrslitakeppnina fyrir nokkru síðan. „Kannski að einhverju leyti hjá strákunum. Við breyttum aðeins æfingaplaninu. Við vorum hundfúlir með marga af þessum leikjum sem við spiluðum eftir áramót,“ sagði Einar Andri. Varnarleikur Aftureldingar var ekki burðugur síðustu umferðirnar í Olís-deildinni en það var allt annað að sjá hann í kvöld. „Frá áramótum höfum við unnið daglega í varnarleiknum og maður var farinn að efast um að maður hefði eitthvað í það að gera. En þeir sýndu það í dag að þeir kunna þetta,“ sagði Einar Andri. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. 10. apríl 2017 21:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. „Við vorum í miklum ham í seinni hálfleik og sóknin, sjö á móti sex, var frábær. Vörnin var líka virkilega góð og við lögðum mikla vinnu á okkur þar. Ég held að Davíð [Svansson] hafi ekki varið skot fyrstu 20 mínúturnar í seinni hálfleik en samt fengum við á okkur fá mörk. Það sýnir hvað þetta var þétt,“ sagði Einar Andri eftir sigurinn í kvöld. Afturelding skoraði aðeins átta mörk í fyrri hálfleik en í þeim seinni, þegar liðið spilaði með sjö sóknarmenn, skoraði það 23 mörk. En af hverju beið Einar Andri með það fram í seinni hálfleik að spila með sjö sóknarmenn? „Það tók okkur 11 mínútur að skora fyrsta markið en svo skoruðum við átta mörk síðustu 20. Það var því að komast taktur í sóknina. Við vildum líka bíða með það til að hjálpa þeim ekki að undirbúa þetta. En við vorum byrjaðir að ræða þetta tiltölulega snemma leiks,“ sagði Einar Andri sem segir að hugurinn hjá hans mönnum hafi verið kominn við úrslitakeppnina fyrir nokkru síðan. „Kannski að einhverju leyti hjá strákunum. Við breyttum aðeins æfingaplaninu. Við vorum hundfúlir með marga af þessum leikjum sem við spiluðum eftir áramót,“ sagði Einar Andri. Varnarleikur Aftureldingar var ekki burðugur síðustu umferðirnar í Olís-deildinni en það var allt annað að sjá hann í kvöld. „Frá áramótum höfum við unnið daglega í varnarleiknum og maður var farinn að efast um að maður hefði eitthvað í það að gera. En þeir sýndu það í dag að þeir kunna þetta,“ sagði Einar Andri.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. 10. apríl 2017 21:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. 10. apríl 2017 21:45