Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Ritstjórn skrifar 10. apríl 2017 18:30 Kylie er ein vinsælasta Kardashian/Jenner systirin. Mynd/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashian eru einir af þeim vinsælustu í sjónvarpssögunni. Í gegnum tíðina hafa Kardashian systurnar gert sína eigin þætti út frá þeim eins og Kim and Kourtney Take Miami og Kourtney and Khloe Take New York. Nú hefur yngsta systirin tilkynnt að hún ætli að byrja með sína eigin raunveruleikaþætti. Þættirnir munu heita Life of Kylie. Þeir munu fylgja henni í gegnum hennar daglega líf. Hvort sem það er þegar hún er að hanga með vinum sínum, sinna fyrirtækinu sínu eða hitta fjölskyldu sína þá fá áhorfendur að skyggnast á bakvið tjöldin hjá Kylie. Kylie er gífurlega vinsæl á samfélagsmiðlum og hefur unnið hart að snyrtivörufyrirtæki sínu seinasta árið. Hún hefur aldrei verið í aðalhlutverki í KUWTK svo að loks mun hennar ljós fá að skína í hennar eigin þætti. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashian eru einir af þeim vinsælustu í sjónvarpssögunni. Í gegnum tíðina hafa Kardashian systurnar gert sína eigin þætti út frá þeim eins og Kim and Kourtney Take Miami og Kourtney and Khloe Take New York. Nú hefur yngsta systirin tilkynnt að hún ætli að byrja með sína eigin raunveruleikaþætti. Þættirnir munu heita Life of Kylie. Þeir munu fylgja henni í gegnum hennar daglega líf. Hvort sem það er þegar hún er að hanga með vinum sínum, sinna fyrirtækinu sínu eða hitta fjölskyldu sína þá fá áhorfendur að skyggnast á bakvið tjöldin hjá Kylie. Kylie er gífurlega vinsæl á samfélagsmiðlum og hefur unnið hart að snyrtivörufyrirtæki sínu seinasta árið. Hún hefur aldrei verið í aðalhlutverki í KUWTK svo að loks mun hennar ljós fá að skína í hennar eigin þætti.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour