Grótta komin í 1-0 eftir vítakastkeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2017 18:16 Lovísa Thompson skoraði úr síðasta víti Gróttu. vísir/anton Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni eftir dramatískan sigur eftir vítakastkeppni, 33-35, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Staðan var 26-26 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Liðin skoruðu aðeins tvö mörk hvor í framlengingunni og því þurfti að framlengja aftur. Helena Rut Örvarsdóttir virtist vera búin að tryggja Stjörnunni sigurinn þegar hún skoraði sitt fimmtánda mark. En Laufey Ásta Guðmundsdóttir jafnaði metin, 29-29, með skoti úr afar erfiðri stöðu á lokasekúndunum og því réðust úrslitin í vítakeppni. Staðan var jöfn, 2-2, eftir fyrstu þrjú vítin en Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði úr fjórða víti Gróttu. Selma Þóra Jóhannsdóttir, markvörður Seltirninga, varði svo frá Helenu Rut. Það var svo Lovísa Thompson sem tryggði Gróttu sigurinn með því að skora úr fimmta víti gestanna. Næsti leikur liðanna fer fram á Seltjarnarnesi á sunnudaginn.Vítakeppnin: 0-1 Sunna María Einarsdóttir skorar 1-1 Rakel Dögg Bragadóttir skorar 1-2 Laufey Ásta Guðmundsdóttir skorar 2-2 Sólveig Lára Kjærnested skorar 2-2 Þórey Anna Ásgeirsdóttir stöngin 2-2 Stefanía Theodórsdóttir framhjá 2-3 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skorar 2-3 Helena Rut Örvarsdóttir varið 2-4 Lovísa Thompson skorarMörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 15, Brynhildur Kjartansdóttir 6, Rakel Dögg Bragadóttir 4/1, Stefanía Theodórsdóttir 3, Sólveig Lára Kjærnested 2/1, Hanna G. Stefánsdóttir 2/2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 11/4, Lovísa Thompson 7/1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 6/1, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4/1, Emma Havin Sardardóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Íslandsmeistarar Gróttu eru komnir í 1-0 í einvíginu gegn Stjörnunni eftir dramatískan sigur eftir vítakastkeppni, 33-35, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Staðan var 26-26 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Liðin skoruðu aðeins tvö mörk hvor í framlengingunni og því þurfti að framlengja aftur. Helena Rut Örvarsdóttir virtist vera búin að tryggja Stjörnunni sigurinn þegar hún skoraði sitt fimmtánda mark. En Laufey Ásta Guðmundsdóttir jafnaði metin, 29-29, með skoti úr afar erfiðri stöðu á lokasekúndunum og því réðust úrslitin í vítakeppni. Staðan var jöfn, 2-2, eftir fyrstu þrjú vítin en Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði úr fjórða víti Gróttu. Selma Þóra Jóhannsdóttir, markvörður Seltirninga, varði svo frá Helenu Rut. Það var svo Lovísa Thompson sem tryggði Gróttu sigurinn með því að skora úr fimmta víti gestanna. Næsti leikur liðanna fer fram á Seltjarnarnesi á sunnudaginn.Vítakeppnin: 0-1 Sunna María Einarsdóttir skorar 1-1 Rakel Dögg Bragadóttir skorar 1-2 Laufey Ásta Guðmundsdóttir skorar 2-2 Sólveig Lára Kjærnested skorar 2-2 Þórey Anna Ásgeirsdóttir stöngin 2-2 Stefanía Theodórsdóttir framhjá 2-3 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skorar 2-3 Helena Rut Örvarsdóttir varið 2-4 Lovísa Thompson skorarMörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 15, Brynhildur Kjartansdóttir 6, Rakel Dögg Bragadóttir 4/1, Stefanía Theodórsdóttir 3, Sólveig Lára Kjærnested 2/1, Hanna G. Stefánsdóttir 2/2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 11/4, Lovísa Thompson 7/1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 6/1, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4/1, Emma Havin Sardardóttir 1, Guðný Hjaltadóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira