Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour