Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour