Geir: Ef fólk vill gagnrýna okkur, þá bara gerir fólk það Dagur Sveinn Dagbjartsson skrifar 6. maí 2017 21:30 Guðjón Guðmundsson hitti Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik, í Laugardalshöllinni. En íslenska liðið undirbýr sig nú að kappi fyrir leik Íslands og Makedóníu sem fram fer annað kvöld. Ísland hefur harma að hefna eftir tap gegn Makedóníu ytra á fimmtudaginn, 30-25. Geir sagði að þrátt fyrir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel á köflum, þá var liðið inni í leiknum þar til 5 mínútur voru eftir. „Þá vantaði okkur að nýta okkur þau tækifæri sem gáfust og það hefði kannski getað skilað okkur einu stigi. Fimm mörk voru að mínu viti of mikið. En við breytum því ekkert. Við þurfum að vinna í því núna, á þessum stutta tíma sem við höfum, að laga þau atriði sem miður fóru og vonandi tekst okkur það,“ sagði Geir. Geir viðurkenndi að vörnin hafi ekki verið nægilega góð í leiknum ytra. „Það vantaði kannski svolitla forvinnu, sérstaklega gagnvart línumanninum. Og svo létum við teyma okkur svolítið út í hluti sem voru óþægilegir fyrir okkur. Sem gerði það verkum að við fundum ekki taktinn fyrstu 20 mínúturnar. En auðvitað ljóst að við verðum að ná vörninni upp á morgun, það er lykilatriði,“ sagði Geir. Geir hefur verið að gefa nýjum og ungum leikmönnum tækifæri. Margir hafa sagt að fleiri eigi að fá tækifæri og vilja hjá enn rótækari breytingar á liðinu. „Ég er auðvitað ánægður með að sjá okkur spila í Skopje, í troðfullri höll, brjáluð stemning á móti góðu makedónsku liði og við erum með Janus, Arnar og Ómar Inga inn á. Allir í kringum tvítugt. Þetta er það sem við erum að vinna í. Ég tel að við séum á réttri leið, með þennan hóp sem við erum með,“ segir Geir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum. EM 2018 í handbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Guðjón Guðmundsson hitti Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik, í Laugardalshöllinni. En íslenska liðið undirbýr sig nú að kappi fyrir leik Íslands og Makedóníu sem fram fer annað kvöld. Ísland hefur harma að hefna eftir tap gegn Makedóníu ytra á fimmtudaginn, 30-25. Geir sagði að þrátt fyrir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel á köflum, þá var liðið inni í leiknum þar til 5 mínútur voru eftir. „Þá vantaði okkur að nýta okkur þau tækifæri sem gáfust og það hefði kannski getað skilað okkur einu stigi. Fimm mörk voru að mínu viti of mikið. En við breytum því ekkert. Við þurfum að vinna í því núna, á þessum stutta tíma sem við höfum, að laga þau atriði sem miður fóru og vonandi tekst okkur það,“ sagði Geir. Geir viðurkenndi að vörnin hafi ekki verið nægilega góð í leiknum ytra. „Það vantaði kannski svolitla forvinnu, sérstaklega gagnvart línumanninum. Og svo létum við teyma okkur svolítið út í hluti sem voru óþægilegir fyrir okkur. Sem gerði það verkum að við fundum ekki taktinn fyrstu 20 mínúturnar. En auðvitað ljóst að við verðum að ná vörninni upp á morgun, það er lykilatriði,“ sagði Geir. Geir hefur verið að gefa nýjum og ungum leikmönnum tækifæri. Margir hafa sagt að fleiri eigi að fá tækifæri og vilja hjá enn rótækari breytingar á liðinu. „Ég er auðvitað ánægður með að sjá okkur spila í Skopje, í troðfullri höll, brjáluð stemning á móti góðu makedónsku liði og við erum með Janus, Arnar og Ómar Inga inn á. Allir í kringum tvítugt. Þetta er það sem við erum að vinna í. Ég tel að við séum á réttri leið, með þennan hóp sem við erum með,“ segir Geir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira