Enginn skorað hjá Buffon í fimm mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2017 10:15 Gianluigi Buffon og félagar í Juventus hafa lítinn áhuga á að fá á sig mörk í Meistaradeild Evrópu. Buffon lék sinn hundraðasta leik í Meistaradeildinni í gær þegar Juventus vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitunum. Ítölsku meistararnir standa því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Juventus hefur nú haldið hreinu í sex leikjum í röð í Meistaradeildinni sem er mikið afrek, sérstaklega í ljósi þess af helmingur þessara leikja var gegn Monaco og Barcelona, tveimur af sókndjörfustu liðum Evrópu. Í 11 leikjum í Meistaradeildinni í vetur hefur Juventus aðeins fengið á sig tvö mörk og haldið markinu níu sinnum hreinu. Hinn 39 ára gamli Buffon hefur haldið átta sinnum hreinu en hann hvíldi í 2-0 sigri á Dinamo Zabreb í lokaumferð riðlakeppninnar. Brasilíumaðurinn Neto stóð þá í marki Juventus. Buffon fékk síðast á sig mark í Meistaradeildinni í 1-3 sigri á Sevilla 22. nóvember 2016. Nicolás Pareja skoraði þá með skoti fyrir utan teig. Síðan þá er liðin 621 mínúta. Besti leikur Buffons í Meistaradeildinni í vetur var eflaust í 1-1 jafntefli við Lyon 2. nóvember á síðasta ári. Þar átti hann þrjár frábærar vörslur en þá bestu má sjá hér að neðan. Meistaradeildin er eini félagsliðatitilinn sem Buffon á eftir að vinna á löngum og glæsilegum ferli. Hann hefur tvisvar farið í úrslit með Juventus (2003 og 2015) en tapaði í bæði skiptin. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. 4. maí 2017 09:15 Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 3. maí 2017 20:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Gianluigi Buffon og félagar í Juventus hafa lítinn áhuga á að fá á sig mörk í Meistaradeild Evrópu. Buffon lék sinn hundraðasta leik í Meistaradeildinni í gær þegar Juventus vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitunum. Ítölsku meistararnir standa því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Juventus hefur nú haldið hreinu í sex leikjum í röð í Meistaradeildinni sem er mikið afrek, sérstaklega í ljósi þess af helmingur þessara leikja var gegn Monaco og Barcelona, tveimur af sókndjörfustu liðum Evrópu. Í 11 leikjum í Meistaradeildinni í vetur hefur Juventus aðeins fengið á sig tvö mörk og haldið markinu níu sinnum hreinu. Hinn 39 ára gamli Buffon hefur haldið átta sinnum hreinu en hann hvíldi í 2-0 sigri á Dinamo Zabreb í lokaumferð riðlakeppninnar. Brasilíumaðurinn Neto stóð þá í marki Juventus. Buffon fékk síðast á sig mark í Meistaradeildinni í 1-3 sigri á Sevilla 22. nóvember 2016. Nicolás Pareja skoraði þá með skoti fyrir utan teig. Síðan þá er liðin 621 mínúta. Besti leikur Buffons í Meistaradeildinni í vetur var eflaust í 1-1 jafntefli við Lyon 2. nóvember á síðasta ári. Þar átti hann þrjár frábærar vörslur en þá bestu má sjá hér að neðan. Meistaradeildin er eini félagsliðatitilinn sem Buffon á eftir að vinna á löngum og glæsilegum ferli. Hann hefur tvisvar farið í úrslit með Juventus (2003 og 2015) en tapaði í bæði skiptin.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. 4. maí 2017 09:15 Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 3. maí 2017 20:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. 4. maí 2017 09:15
Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 3. maí 2017 20:30