Þetta er ástæðan fyrir því að þú kannast svona sjúklega mikið við Clay úr 13 Reason Why Stefán Árni Pálsson skrifar 2. maí 2017 13:30 Clay Jensen er einn af aðal karakterunum í þáttunum. Clay Jensen er einn af aðal karakterunum í þáttunum vinsælu 13 reason Why sem eru að slá í gegn um heim allan. Netflix-serían 13 Reasons Why hefur notið mikilla vinsælda síðan hún var frumsýnd þann 31. mars síðastliðinn. Hún hefur þó líka komið af stað umræðu um viðkvæm málefni á borð við þunglyndi, kynferðisofbeldi og sjálfsmorð. Þáttaröðin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir rithöfundinn Jay Asher og er sögð út frá sjónarhorni unglingsstúlku sem fremur sjálfsmorð. Hún tekur svo ástæðurnar að baki þeirri gjörð upp á segulband, sem skólafélagar hennar hlusta á. Dylan Minnette fer með hlutverk Clay Jensen í þáttunum en hann hefur heldur betur komið víða við. Minnetta er fæddur þann 29. desember árið 1996. Aðdáendur þáttana könnuðust strax við andlitið á kauða og kannski skiljanlegt því hann hefur verið á skjánum um heim allan síðan árið 2005 þegar hann birtist í Two and a Half Men aðeins tíu ára að aldri.Síðastliðin 12 ár hefur Minnette komið við sögu í eftirfarandi sjónvarpsefni; MADtv Prison Break (lék ungan Michael Scofield) Grey's Anatomy Rules of Engagement The Mentalist Supernatural Lost Saving Grace Medium Lie to Me Law & Order: Special Victims Unit Prisoners Scandal 13 Reasons WhyHér má sjá listann í heild sinni á vefsíðu imdb.com Tengdar fréttir Vill að 13 Reasons Why verði skylduáhorf í skólum Leikkonan er á því að opin umræða um þessi málefni muni hjálpa ungu fólki að þekkja og takast á við misnotkun og andleg veikindi. 25. apríl 2017 15:51 Geðheilbrigðissamtök vara við 13 Reasons Why Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli. 18. apríl 2017 23:42 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Clay Jensen er einn af aðal karakterunum í þáttunum vinsælu 13 reason Why sem eru að slá í gegn um heim allan. Netflix-serían 13 Reasons Why hefur notið mikilla vinsælda síðan hún var frumsýnd þann 31. mars síðastliðinn. Hún hefur þó líka komið af stað umræðu um viðkvæm málefni á borð við þunglyndi, kynferðisofbeldi og sjálfsmorð. Þáttaröðin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir rithöfundinn Jay Asher og er sögð út frá sjónarhorni unglingsstúlku sem fremur sjálfsmorð. Hún tekur svo ástæðurnar að baki þeirri gjörð upp á segulband, sem skólafélagar hennar hlusta á. Dylan Minnette fer með hlutverk Clay Jensen í þáttunum en hann hefur heldur betur komið víða við. Minnetta er fæddur þann 29. desember árið 1996. Aðdáendur þáttana könnuðust strax við andlitið á kauða og kannski skiljanlegt því hann hefur verið á skjánum um heim allan síðan árið 2005 þegar hann birtist í Two and a Half Men aðeins tíu ára að aldri.Síðastliðin 12 ár hefur Minnette komið við sögu í eftirfarandi sjónvarpsefni; MADtv Prison Break (lék ungan Michael Scofield) Grey's Anatomy Rules of Engagement The Mentalist Supernatural Lost Saving Grace Medium Lie to Me Law & Order: Special Victims Unit Prisoners Scandal 13 Reasons WhyHér má sjá listann í heild sinni á vefsíðu imdb.com
Tengdar fréttir Vill að 13 Reasons Why verði skylduáhorf í skólum Leikkonan er á því að opin umræða um þessi málefni muni hjálpa ungu fólki að þekkja og takast á við misnotkun og andleg veikindi. 25. apríl 2017 15:51 Geðheilbrigðissamtök vara við 13 Reasons Why Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli. 18. apríl 2017 23:42 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Vill að 13 Reasons Why verði skylduáhorf í skólum Leikkonan er á því að opin umræða um þessi málefni muni hjálpa ungu fólki að þekkja og takast á við misnotkun og andleg veikindi. 25. apríl 2017 15:51
Geðheilbrigðissamtök vara við 13 Reasons Why Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli. 18. apríl 2017 23:42