Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Blái Dior herinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Blái Dior herinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour