Valsmenn biðla til stuðningsmanna sinna: Þú gerir ekkert gagn í sófanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2017 13:15 Það er hart barist í leikjum FH og Vals. Vísir/Ernir FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið sem vinnur leikinn í Krikanum í kvöld vantar þá bara einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2017. Hinn kunni Valsmaður Brynjar Harðarson biðlar í dag til annarra Valsmanna á handboltasíðu Valsmanna á fésbókinni. Brynjar og Valsmenn vilja fá miklu fleiri Valsmenn í stúkuna. Valsmenn voru nefnilega frekar fáir á fyrsta leiknum í Kaplakrika en nú þurfa þeir miklu meiri stuðning að mati Brynjars. „Þú gerir ekkert gagn í sófanum en á pöllunum getur nærvera mín og þín ráðið úrslitum. Og svo eitt að lokum; deildu þessum pósti á alla vini og valsara og biddu þá að gera það sama.....koma svo,“ skrifar Brynjar meðal annars. FH-ingar unnu síðasta leik sem fram fór á Hlíðarenda en þar náðu Hafnfirðingar að leysa hina rómuðu 5:1 vörn Valsmanna sem hefur farið svo illa með mörg lið í vetur. Nú verður spennandi að sjá hvort Valsmenn eigi svör við því í kvöld. Valsmenn hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í áratug eða síðan 2007. Þá unnu þeir hann í deildarkeppni en Valur vann úrslitakeppnina síðast árið 1998 eða fyrir 19 árum síðan. FH-ingar hafa líka þurft að bíða en ekki eins lengi því þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 2011. Þriðji leikur FH og Vals hefst klukkan 20.00 í kvöld í Kaplakrika í Hafnafirði. Olís-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
FH og Valur mætast í kvöld í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handboltanum. Staðan er 1-1 og þetta er því algjör lykilleikur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið sem vinnur leikinn í Krikanum í kvöld vantar þá bara einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2017. Hinn kunni Valsmaður Brynjar Harðarson biðlar í dag til annarra Valsmanna á handboltasíðu Valsmanna á fésbókinni. Brynjar og Valsmenn vilja fá miklu fleiri Valsmenn í stúkuna. Valsmenn voru nefnilega frekar fáir á fyrsta leiknum í Kaplakrika en nú þurfa þeir miklu meiri stuðning að mati Brynjars. „Þú gerir ekkert gagn í sófanum en á pöllunum getur nærvera mín og þín ráðið úrslitum. Og svo eitt að lokum; deildu þessum pósti á alla vini og valsara og biddu þá að gera það sama.....koma svo,“ skrifar Brynjar meðal annars. FH-ingar unnu síðasta leik sem fram fór á Hlíðarenda en þar náðu Hafnfirðingar að leysa hina rómuðu 5:1 vörn Valsmanna sem hefur farið svo illa með mörg lið í vetur. Nú verður spennandi að sjá hvort Valsmenn eigi svör við því í kvöld. Valsmenn hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í áratug eða síðan 2007. Þá unnu þeir hann í deildarkeppni en Valur vann úrslitakeppnina síðast árið 1998 eða fyrir 19 árum síðan. FH-ingar hafa líka þurft að bíða en ekki eins lengi því þeir urðu síðast Íslandsmeistarar 2011. Þriðji leikur FH og Vals hefst klukkan 20.00 í kvöld í Kaplakrika í Hafnafirði.
Olís-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira