Hannes hélt hreinu fyrir Randers en Elfar og Kjartan Henry eru í miklum vandræðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2017 19:48 Hannes Þór er ekkert mikið í því að fá á sig mark þessa dagana. vísir/getty Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers unnu sterkan útisigur á Aab, 2-0, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarumspilsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Marvin Pourié skoraði bæði mörkin fyrir Randers í Álaborg í kvöld en eins og tölurnar gefa til kynna hélt landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson markinu sínu hreinu. Hannes er nú búinn að halda hreinu í fimm af síðustu af síðustu sex leikjum sem hann hefur spilað fyrir Randers en Hannes hefur verið að spila virkilega vel að undanförnu. Randers og Aab mætast aftur á heimavelli Randers á miðvikudaginn í næstu viku en Ólafur og strákarnir hans eru í kjörstöðu að koma sér í undanúrslit umspilsins. Sæti í Evrópudeildinni er í boði. Í fallumspilinu eru Elfar Freyr Helgason og Kjartan Henry Finnbogason og félagar þeirra í Horsens í miklum vandræðum eftir 3-0 tap fyrir Viborg á útivelli í fyrri leik liðanna. Það stefnir allt í að nýliðarnir kveðji deildina. Elfar Freyr og Kjartan Henry spiluðu báðir allan leikinn en það var vegna þessa umspils sem Breiðablik gat ekki fengið miðvörðinn Elfar Frey heim í tæka tíð. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers unnu sterkan útisigur á Aab, 2-0, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarumspilsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Marvin Pourié skoraði bæði mörkin fyrir Randers í Álaborg í kvöld en eins og tölurnar gefa til kynna hélt landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson markinu sínu hreinu. Hannes er nú búinn að halda hreinu í fimm af síðustu af síðustu sex leikjum sem hann hefur spilað fyrir Randers en Hannes hefur verið að spila virkilega vel að undanförnu. Randers og Aab mætast aftur á heimavelli Randers á miðvikudaginn í næstu viku en Ólafur og strákarnir hans eru í kjörstöðu að koma sér í undanúrslit umspilsins. Sæti í Evrópudeildinni er í boði. Í fallumspilinu eru Elfar Freyr Helgason og Kjartan Henry Finnbogason og félagar þeirra í Horsens í miklum vandræðum eftir 3-0 tap fyrir Viborg á útivelli í fyrri leik liðanna. Það stefnir allt í að nýliðarnir kveðji deildina. Elfar Freyr og Kjartan Henry spiluðu báðir allan leikinn en það var vegna þessa umspils sem Breiðablik gat ekki fengið miðvörðinn Elfar Frey heim í tæka tíð.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira