Mourinho: Við getum aldrei skorað mörk og klárað leiki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2017 21:32 José Mourinho gat glaðst í leikslok. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en það tókst liðinu í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Celta Vigo frá Spáni. United vann fyrri leikinn, 1-0, á Spáni og komst áfram samanlagt, 2-1. Celta gat hæglega stolið sigrinum í kvöld og komist áfram en United slapp með skrekkinn. „Við vorum betra liðið í fyrri leiknum en við náum aldrei að drepa leiki. Við nýtum aldrei færin okkar þegar við fáum tækifæri til þess. Leikurinn í kvöld var opinn og öll pressan á okkar liði,“ sagði Mourinho við BT Sport eftir leikkinn. „Celta-menn voru ekki undir neinni pressu og gáfu okkur leik. Við vorum í vandræðum allt til enda og leikurinn var opinn fram á síðustu sekúndu. Strákarnir gáfu allt í þetta og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ „Eftir fjórtán leiki erum við komnir í úrslitaleikinn. Ef við vinnum Evrópudeildina verð ég meira en ánægður. Það yrði æðislegt,“ sagði José Mourinho. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en það tókst liðinu í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Celta Vigo frá Spáni. United vann fyrri leikinn, 1-0, á Spáni og komst áfram samanlagt, 2-1. Celta gat hæglega stolið sigrinum í kvöld og komist áfram en United slapp með skrekkinn. „Við vorum betra liðið í fyrri leiknum en við náum aldrei að drepa leiki. Við nýtum aldrei færin okkar þegar við fáum tækifæri til þess. Leikurinn í kvöld var opinn og öll pressan á okkar liði,“ sagði Mourinho við BT Sport eftir leikkinn. „Celta-menn voru ekki undir neinni pressu og gáfu okkur leik. Við vorum í vandræðum allt til enda og leikurinn var opinn fram á síðustu sekúndu. Strákarnir gáfu allt í þetta og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ „Eftir fjórtán leiki erum við komnir í úrslitaleikinn. Ef við vinnum Evrópudeildina verð ég meira en ánægður. Það yrði æðislegt,“ sagði José Mourinho.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Sjá meira
Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00
Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00
Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39
Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00
Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti