Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry.
Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni.
Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.
Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.
— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017
Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.
— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017
I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards
— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017
#charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!
— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017
Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ
— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017