Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2017 15:15 Tiger Woods var ekki fullur en samt í smá basli. vísir/getty Tiger Woods, frægasti kylfingur heims, var ekki undir áhrifum áfengis þegar lögreglan handtók hann í fyrradag eins og haldið var. Tiger sagði því satt í yfirlýsingu til fjölmiðla í gær. Í henni sagði Tiger að hann hefði verið undir samverkandi áhrifum nokkurra lyfseðilsskyldra lyfja en hann er að jafna sig eftir enn eina bakaðgerðina. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því að þessi blanda af lyfjum hefðu haft svona mikil áhrif á mig,“ sagði Tiger. Þessar nýjustu upplýsingar koma fram í lögregluskýrslunni sem fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa nú undir höndum. Í henni kemur fram að Tiger var sofandi í Mercedes-bifreið sinni þegar lögreglan kom að honum og þá féll hann harkalega á áfengisprófinu. Hann var þvoglumæltur með eindæmum og gat ekki staðið í lappirnar. Hann var undir miklum áhrifum verkjalyfja en skoraði 0,00 þegar hann blés í áfengismælinn sem sannaði að hann var ekki fullur undir stýri eins og haldið var í fyrstu. Þrátt fyrir að þetta mál sé að reddast hjá Tiger má hann muna fífil sinn fegurri. Þessi sigurvegari fjórtán stórmóta er kominn niður í 876. sæti heimslistans og er fyrir neðan Íslendinginn Harald Franklín Magnús eins og greint var frá fyrr í dag.Tiger Woods was found asleep and had to be woken up, according to police. He scored a .000 on two breathalyzer tests https://t.co/sKwA4E1p7C pic.twitter.com/C00a7ctPoE— Sports Illustrated (@SInow) May 30, 2017 Golf Tengdar fréttir Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods, frægasti kylfingur heims, var ekki undir áhrifum áfengis þegar lögreglan handtók hann í fyrradag eins og haldið var. Tiger sagði því satt í yfirlýsingu til fjölmiðla í gær. Í henni sagði Tiger að hann hefði verið undir samverkandi áhrifum nokkurra lyfseðilsskyldra lyfja en hann er að jafna sig eftir enn eina bakaðgerðina. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því að þessi blanda af lyfjum hefðu haft svona mikil áhrif á mig,“ sagði Tiger. Þessar nýjustu upplýsingar koma fram í lögregluskýrslunni sem fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa nú undir höndum. Í henni kemur fram að Tiger var sofandi í Mercedes-bifreið sinni þegar lögreglan kom að honum og þá féll hann harkalega á áfengisprófinu. Hann var þvoglumæltur með eindæmum og gat ekki staðið í lappirnar. Hann var undir miklum áhrifum verkjalyfja en skoraði 0,00 þegar hann blés í áfengismælinn sem sannaði að hann var ekki fullur undir stýri eins og haldið var í fyrstu. Þrátt fyrir að þetta mál sé að reddast hjá Tiger má hann muna fífil sinn fegurri. Þessi sigurvegari fjórtán stórmóta er kominn niður í 876. sæti heimslistans og er fyrir neðan Íslendinginn Harald Franklín Magnús eins og greint var frá fyrr í dag.Tiger Woods was found asleep and had to be woken up, according to police. He scored a .000 on two breathalyzer tests https://t.co/sKwA4E1p7C pic.twitter.com/C00a7ctPoE— Sports Illustrated (@SInow) May 30, 2017
Golf Tengdar fréttir Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02
Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44