Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour