Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2017 14:59 Takk fyrir og bless. Turan spilar ekki aftur fyrir Tyrkland. vísir/getty Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. Turan var í kjölfarið rekinn úr tyrkneska hópnum og hann gekk enn lengra með því að segjast ætla aldrei aftur að spila fyrir landsliðið. Turan var ósáttur við grein blaðamanns um launadeilu leikmanna tyrkneska liðsins við knattspyrnusamband þjóðarinnar fyrir EM. „Segðu mér varst þú þarna með okkur er þú skrifaðir þessa frétt? Hvern bað ég um pening? Talaðu. Segðu okkur frá þessu. Hver fékk þig til þess að skrifa um þetta,“ öskraði Turan á íþróttafréttamanninn Bilal Mese sem er reynslumikill. Fjölmiðlar fengu að ferðast með landsliðinu og það kunni Turan ekki að meta. „Hverslags land er þetta. Þeir hleypa þér um borð í vélina. Þeir sem hleyptu þér um borð mega fara til helvítis. Þú ert helvítis aumingi og fyrr hætti ég í landsliðinu en að leyfa þér að drulla yfir mig. Þú ert bara málpípa forseta knattspyrnusambandsins.“ Eftir að hafa urðað yfir Mese greip Turan fast um háls íþróttafréttamannsins og þurfti her manna til þess að draga Turan í burtu. Turan lýsti því yfir í dag að hann væri hættur í landsliðinu og mun því ekki spila gegn Íslandi er liðin mætast í Tyrklandi í byrjun október. Þetta er mikið áfall fyrir tyrkneska liðið þar sem Turan er potturinn og pannan í leik liðsins. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. Turan var í kjölfarið rekinn úr tyrkneska hópnum og hann gekk enn lengra með því að segjast ætla aldrei aftur að spila fyrir landsliðið. Turan var ósáttur við grein blaðamanns um launadeilu leikmanna tyrkneska liðsins við knattspyrnusamband þjóðarinnar fyrir EM. „Segðu mér varst þú þarna með okkur er þú skrifaðir þessa frétt? Hvern bað ég um pening? Talaðu. Segðu okkur frá þessu. Hver fékk þig til þess að skrifa um þetta,“ öskraði Turan á íþróttafréttamanninn Bilal Mese sem er reynslumikill. Fjölmiðlar fengu að ferðast með landsliðinu og það kunni Turan ekki að meta. „Hverslags land er þetta. Þeir hleypa þér um borð í vélina. Þeir sem hleyptu þér um borð mega fara til helvítis. Þú ert helvítis aumingi og fyrr hætti ég í landsliðinu en að leyfa þér að drulla yfir mig. Þú ert bara málpípa forseta knattspyrnusambandsins.“ Eftir að hafa urðað yfir Mese greip Turan fast um háls íþróttafréttamannsins og þurfti her manna til þess að draga Turan í burtu. Turan lýsti því yfir í dag að hann væri hættur í landsliðinu og mun því ekki spila gegn Íslandi er liðin mætast í Tyrklandi í byrjun október. Þetta er mikið áfall fyrir tyrkneska liðið þar sem Turan er potturinn og pannan í leik liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira