Þetta eru 28 bestu handboltamenn Íslands í dag að mati Geirs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 12:00 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/EPA Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina fyrir leikina gegn Tékkum og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins en þetta eru síðustu leikir Íslands i riðlinum og fara fram seinna í júní. Íslenska liðið mætir Tékkum ytra miðvikudaginn 14. júní klukkan 16.10 og spilar svo við Úkraínu hér heima sunnudaginn 18. júní klukkan 18.45. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá leikmenn sem Geir má nota í þessum tveimur mikilvægum leikjum. Ísland þarf að vinna þá báða til þess að komast á Evrópumótið í Króatíu í byrjun næsta árs.28 manna hópur Íslands:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Atli Ævar Ingólfsson, IK Savehof Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVinstri hornamenn Arnar Freyr Ársælsson, FH Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Vignir Stefánsson, ValurHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Sigvaldi Guðjónsson, Aarhus Handbold Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVVinstri skytttur Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Daníel Þór Ingason, Haukar Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Tandri Már Konráðsson, Skern Handbold Ýmir Örn Gíslason, ValurLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina fyrir leikina gegn Tékkum og Úkraínu í undankeppni Evrópumótsins en þetta eru síðustu leikir Íslands i riðlinum og fara fram seinna í júní. Íslenska liðið mætir Tékkum ytra miðvikudaginn 14. júní klukkan 16.10 og spilar svo við Úkraínu hér heima sunnudaginn 18. júní klukkan 18.45. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá leikmenn sem Geir má nota í þessum tveimur mikilvægum leikjum. Ísland þarf að vinna þá báða til þess að komast á Evrópumótið í Króatíu í byrjun næsta árs.28 manna hópur Íslands:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Atli Ævar Ingólfsson, IK Savehof Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVinstri hornamenn Arnar Freyr Ársælsson, FH Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Vignir Stefánsson, ValurHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Sigvaldi Guðjónsson, Aarhus Handbold Theodór Sigurbjörnsson, ÍBVVinstri skytttur Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Daníel Þór Ingason, Haukar Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Tandri Már Konráðsson, Skern Handbold Ýmir Örn Gíslason, ValurLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira