Hákon jafnaði vallarmetið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 11:30 Hákon er með tveggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn. mynd/seth@golf.is Hákon Örn Magnússon, GR, og Helga Kristín Einarsdóttir, Keili, eru með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi. Hinn 19 ára gamli Hákon jafnaði vallarmetið á Hamarsvelli þegar hann lék á 65 höggum, eða á sex höggum undir pari. Bjarki Pétursson úr GB deilir nú vallarmetinu með Hákoni. Hákon er með tveggja högga forystu á Kristófer Karl Karlsson og Kristján Þór Einarsson, samherja úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Helga Kristín er með tveggja högga forystu á þær Huldu Clöru Gestsdóttur, sem er aðeins 15 ára gömul, og Sögu Traustadóttur. Helga Kristín lék hringinn í gær á einu höggi yfir pari. Sigurvegarinn á síðasta móti á Eimskipsmótaröðinni, Berglind Björnsdóttir, er í 4.-8. sæti á fimm höggum yfir pari.Staðan í karlaflokki: 1. Hákon Örn Magnússon, GR 65 högg - 6 2.- 3. Kristófer Karl Karlsson, GM 67 högg - 4 2.- 3. Kristján Þór Einarsson, GM 67 högg - 4 4.- 5. Lárus Ingi Antonsson, GA 68 högg -3 4.- 5. Vikar Jónasson, GK 68 högg -3 6. Viktor Ingi Einarsson, GR 69 högg -2 7.-9. Stefán Þór Bogason, GR 70 högg -1 7.-9. Hlynur Bergsson, GKG 70 högg -1 7.-9. Egill Ragnar Gunnarsson 70 högg -1Staðan í kvennaflokki: 1. Helga Kristín Einarsdóttir, GK 72 högg +1 2.- 3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 74 högg +3 2.- 3. Saga Traustadóttir, GR 74 högg + 3 4.-8. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 76 högg +5 4.-8. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 76 högg +5 4.-8. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76 högg +5 4.-8. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 76 högg +5 4.-8. Berglind Björnsdóttir, GR 76 högg +5 9. Heiða Guðnadóttir, GM 79 högg +8 10. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA 80 högg +9Helga Kristín lék vel á fyrsta keppnisdegi mótsins.mynd/seth@golf.is Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hákon Örn Magnússon, GR, og Helga Kristín Einarsdóttir, Keili, eru með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi. Hinn 19 ára gamli Hákon jafnaði vallarmetið á Hamarsvelli þegar hann lék á 65 höggum, eða á sex höggum undir pari. Bjarki Pétursson úr GB deilir nú vallarmetinu með Hákoni. Hákon er með tveggja högga forystu á Kristófer Karl Karlsson og Kristján Þór Einarsson, samherja úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Helga Kristín er með tveggja högga forystu á þær Huldu Clöru Gestsdóttur, sem er aðeins 15 ára gömul, og Sögu Traustadóttur. Helga Kristín lék hringinn í gær á einu höggi yfir pari. Sigurvegarinn á síðasta móti á Eimskipsmótaröðinni, Berglind Björnsdóttir, er í 4.-8. sæti á fimm höggum yfir pari.Staðan í karlaflokki: 1. Hákon Örn Magnússon, GR 65 högg - 6 2.- 3. Kristófer Karl Karlsson, GM 67 högg - 4 2.- 3. Kristján Þór Einarsson, GM 67 högg - 4 4.- 5. Lárus Ingi Antonsson, GA 68 högg -3 4.- 5. Vikar Jónasson, GK 68 högg -3 6. Viktor Ingi Einarsson, GR 69 högg -2 7.-9. Stefán Þór Bogason, GR 70 högg -1 7.-9. Hlynur Bergsson, GKG 70 högg -1 7.-9. Egill Ragnar Gunnarsson 70 högg -1Staðan í kvennaflokki: 1. Helga Kristín Einarsdóttir, GK 72 högg +1 2.- 3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 74 högg +3 2.- 3. Saga Traustadóttir, GR 74 högg + 3 4.-8. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 76 högg +5 4.-8. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 76 högg +5 4.-8. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 76 högg +5 4.-8. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 76 högg +5 4.-8. Berglind Björnsdóttir, GR 76 högg +5 9. Heiða Guðnadóttir, GM 79 högg +8 10. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA 80 högg +9Helga Kristín lék vel á fyrsta keppnisdegi mótsins.mynd/seth@golf.is
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti