Þjóðverjar fóru taplausir í gegnum undankeppnina Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 14:53 Andre Scmid, leikmaður Sviss, átti góðan leik í dag. visir/epa Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. Pólland fékk Rúmena í heimsókn til Gdansk í hörkuleik sem endaði 32-31 heimamönnum í vil. Pólverjar voru yfir með sex marka forskot 19-13 í fyrri hálfleik. Markahæstur hjá Póllandi var Arkadiusz Moryto með 10 mörk úr 11 skotum en hjá Rúmenum var það Cristian Fenici markahæstur með 5 mörk. Pólland endar neðst í sínum riðli sem eru gríðarleg vonbrigði fyrir þá en Pólland endaði í 4.sæti á Ólympíuleikunum í Rio 2016. Þjóðverjar mættu Sviss og unnu öruggan sjö marka sigur í Bremen, 29-22. Sviss fóru með eins marks forskot í hálfleik, 12-13, en Þýskaland sýndi styrk sinn og unnu öruggan sigur. Markahæstur Þjóðverja var Marcel Schiller, vinstri skytta Göppingen, með 7 mörk í 7 skotum en hjá gestunum í Sviss var það Andre Schmid, leikmaður Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, sem fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði 10 mörk fyrir gestina úr 15 skotum. Evrópumeistar Þjóðverjar unnu alla sína leiki í sínum riðli og ætla sér að verja titilinn í janúar. Hvíta-Rússland mættu Serbum í Minsk og leikurinn endaði með 27-27 jafntefli eftir að heimamenn höfðu verið yfir 13-10 í hálfleik. Markahæstur heimamanna var Andrei Yurynok með 7 mörk í 9 skotum en hjá gestunum var það Petar Djordjic markahæstur með 9 mörk úr 13 skotum. Hvít-Rússar enduðu fyrir ofan Serba í riðlinum, liðin eru jöfn að stigum en Hvít-Rússar eru með betri markatölu og hreppa þeir því efsta sætið. EM 2018 í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Þremur leikjum er nú lokið í undankeppni EM í handbolta 2018. Pólland fékk Rúmena í heimsókn til Gdansk í hörkuleik sem endaði 32-31 heimamönnum í vil. Pólverjar voru yfir með sex marka forskot 19-13 í fyrri hálfleik. Markahæstur hjá Póllandi var Arkadiusz Moryto með 10 mörk úr 11 skotum en hjá Rúmenum var það Cristian Fenici markahæstur með 5 mörk. Pólland endar neðst í sínum riðli sem eru gríðarleg vonbrigði fyrir þá en Pólland endaði í 4.sæti á Ólympíuleikunum í Rio 2016. Þjóðverjar mættu Sviss og unnu öruggan sjö marka sigur í Bremen, 29-22. Sviss fóru með eins marks forskot í hálfleik, 12-13, en Þýskaland sýndi styrk sinn og unnu öruggan sigur. Markahæstur Þjóðverja var Marcel Schiller, vinstri skytta Göppingen, með 7 mörk í 7 skotum en hjá gestunum í Sviss var það Andre Schmid, leikmaður Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, sem fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði 10 mörk fyrir gestina úr 15 skotum. Evrópumeistar Þjóðverjar unnu alla sína leiki í sínum riðli og ætla sér að verja titilinn í janúar. Hvíta-Rússland mættu Serbum í Minsk og leikurinn endaði með 27-27 jafntefli eftir að heimamenn höfðu verið yfir 13-10 í hálfleik. Markahæstur heimamanna var Andrei Yurynok með 7 mörk í 9 skotum en hjá gestunum var það Petar Djordjic markahæstur með 9 mörk úr 13 skotum. Hvít-Rússar enduðu fyrir ofan Serba í riðlinum, liðin eru jöfn að stigum en Hvít-Rússar eru með betri markatölu og hreppa þeir því efsta sætið.
EM 2018 í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira