Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 11:45 Myndir: Rakel Tómas Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour