Grohl ekki tekið íslenska hálsmenið af sér í fjórtán ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 23:45 Foo Fighters á sviðinu í Laugardalnum í kvöld. mynd/instagram David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar. Fjórtán ár eru síðan sveitin kom fyrst til Íslands og tryllti lýðinn í Laugardalshöll. Það var árið 2003 og hljómsveitin Nilfisk frá Stokkseyri spilaði óvænt eitt lag. Kom það til eftir að Grohl og félagar römbuðu inn á sveitina þar sem hún var við æfingar í bílskúr í þorpinu. Hljómsveitarmeðlimir Nilfisk voru fimmtán og sextán ára á þeim tíma. Grohl og félagar tóku öll sín þekktustu lög í bland við önnur og frumfluttu meðal annars þrjú ný lög. Var góð stemning í mildu veðrinu í Laugardal. Grohl sagði Ísland land eins og öll önnur lönd ættu að vera. Þá upplýsti hann að árið 2003 hefði hann keypt sér hálsmen hér á landi. Hálsmenið hefði hann aldrei tekið af sér. Solstice hátíðin heldur áfram á morgun en þá spila meðal annars Íslandsvinirnir í Prodigy.Harper Grohl, átta ára dóttir David, sló taktinn í laginu We Will Rock You á hátíðinni í kvöld og vakti mikla lukku.Vísir/Andri Marinó Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45 Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar. Fjórtán ár eru síðan sveitin kom fyrst til Íslands og tryllti lýðinn í Laugardalshöll. Það var árið 2003 og hljómsveitin Nilfisk frá Stokkseyri spilaði óvænt eitt lag. Kom það til eftir að Grohl og félagar römbuðu inn á sveitina þar sem hún var við æfingar í bílskúr í þorpinu. Hljómsveitarmeðlimir Nilfisk voru fimmtán og sextán ára á þeim tíma. Grohl og félagar tóku öll sín þekktustu lög í bland við önnur og frumfluttu meðal annars þrjú ný lög. Var góð stemning í mildu veðrinu í Laugardal. Grohl sagði Ísland land eins og öll önnur lönd ættu að vera. Þá upplýsti hann að árið 2003 hefði hann keypt sér hálsmen hér á landi. Hálsmenið hefði hann aldrei tekið af sér. Solstice hátíðin heldur áfram á morgun en þá spila meðal annars Íslandsvinirnir í Prodigy.Harper Grohl, átta ára dóttir David, sló taktinn í laginu We Will Rock You á hátíðinni í kvöld og vakti mikla lukku.Vísir/Andri Marinó
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45 Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45
Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein