Fólkið á Solstice: Eltir Foo Fighters á röndum og eignaðist vini í röðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2017 14:00 Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði. „Við erum í heimsreisu og Íslands er einn áfangastaður okkar,“ segja þau Lars og Kim. Þau hafa verið hér í á aðra viku en fljúga heim á laugardaginn. Þau voru svekkt að geta ekki keypt sér dagpassa á Foo Fighters en ætluðu að skemma sér fyrsta kvöld hátíðarinnar. Þau hófu heimsreisuna á Svalbarða og héðan halda þau til Bandaríkjanna. „Við erum að skemmta okkur vel. Búin að drekka nóg af bjór,“ segir Kim. Þau segjast nánast orðlaus þegar komi að því að lýsa Íslandi og veru sinni hér, þó á jákvæðan hátt. „Landið er frábært, yndislegt. Við eigum eftir að melta þetta,“ segir Lars og bætir við að þau hafi tekið heilan helling af myndum. Chris er aðdáandi Foo Fighers númer eitt, með húðflúr sem hann sýndi okkur en hann hefur fylgt sveitinni eftir á ferðalagi um álfuna. Hann er vel klæddur fyrir helgina en lét þó föðurlandið eiga sig. Viðtalið við skytturnar þrjár má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00 Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði. „Við erum í heimsreisu og Íslands er einn áfangastaður okkar,“ segja þau Lars og Kim. Þau hafa verið hér í á aðra viku en fljúga heim á laugardaginn. Þau voru svekkt að geta ekki keypt sér dagpassa á Foo Fighters en ætluðu að skemma sér fyrsta kvöld hátíðarinnar. Þau hófu heimsreisuna á Svalbarða og héðan halda þau til Bandaríkjanna. „Við erum að skemmta okkur vel. Búin að drekka nóg af bjór,“ segir Kim. Þau segjast nánast orðlaus þegar komi að því að lýsa Íslandi og veru sinni hér, þó á jákvæðan hátt. „Landið er frábært, yndislegt. Við eigum eftir að melta þetta,“ segir Lars og bætir við að þau hafi tekið heilan helling af myndum. Chris er aðdáandi Foo Fighers númer eitt, með húðflúr sem hann sýndi okkur en hann hefur fylgt sveitinni eftir á ferðalagi um álfuna. Hann er vel klæddur fyrir helgina en lét þó föðurlandið eiga sig. Viðtalið við skytturnar þrjár má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00 Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04