Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2017 12:00 Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. „Við elskum tónlistina, að vera á öðruvísi stöðum, hitta nýtt fólk og komast út fyrir bæinn,“ segja þau. Ísland sé frábært land. Þau eru miklir tónlistaraðdáendur og reglulegir tónleikagestir. „Við elskum að það eru sveitir frá stöðum þaðan sem við heyrum ekki oft tónlist,“ segir Tanya og nefnir Ísland sem dæmi. Efst á listanum fyrir helgina eru Foo Figheres, Prodigy og Richard Ashcroft. Eins og svo margir var öl við höndina en þau ætla samt að rísa úr rekkju að morgni hvers dags og nýta tímann til að sjá landið. Þau eru ekki alveg samstíga í svari sínu um hvort það verði ekki erfitt en segjast öllu vön. „Við erum frá Kanada. Þetta verður ekkert mál.“ Þeim finnst Secret Solstice flott hátíð miðað við aðrar sem þau hafa sótt og ódýr. „Miðinn myndi kosta tvisvar sinnum meira í Kanada,“ segir Craig. Á morgun kemur vinkona þeirra frá Noregi til móts við þau en hana hittu þau á hátíðinni í fyrra. Þá segjast þau vera í góðu sambandi við fleira fólk sem þau hafi kynnst á Solstice. Viðtalið við þau Tanyu og Craig má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Sjá meira
Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. „Við elskum tónlistina, að vera á öðruvísi stöðum, hitta nýtt fólk og komast út fyrir bæinn,“ segja þau. Ísland sé frábært land. Þau eru miklir tónlistaraðdáendur og reglulegir tónleikagestir. „Við elskum að það eru sveitir frá stöðum þaðan sem við heyrum ekki oft tónlist,“ segir Tanya og nefnir Ísland sem dæmi. Efst á listanum fyrir helgina eru Foo Figheres, Prodigy og Richard Ashcroft. Eins og svo margir var öl við höndina en þau ætla samt að rísa úr rekkju að morgni hvers dags og nýta tímann til að sjá landið. Þau eru ekki alveg samstíga í svari sínu um hvort það verði ekki erfitt en segjast öllu vön. „Við erum frá Kanada. Þetta verður ekkert mál.“ Þeim finnst Secret Solstice flott hátíð miðað við aðrar sem þau hafa sótt og ódýr. „Miðinn myndi kosta tvisvar sinnum meira í Kanada,“ segir Craig. Á morgun kemur vinkona þeirra frá Noregi til móts við þau en hana hittu þau á hátíðinni í fyrra. Þá segjast þau vera í góðu sambandi við fleira fólk sem þau hafi kynnst á Solstice. Viðtalið við þau Tanyu og Craig má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Sjá meira
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04