Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2017 22:35 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skallar boltann frá. Marta og Sigríður Lára Garðarsdóttir fylgjast með. vísir/anton Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Marta skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu. Hún slapp þá inn fyrir íslensku vörnina og setti boltann undir Guðbjörgu Gunnarsdóttur og í netið. Annars spilaði íslenska liðið vel í leiknum en nýtti ekki þau góðu færi sem það skapaði sér.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Laugardalsvelli í kvöld og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Byrjunarlið Íslands.vísir/antonByrjunarlið Brasilíu.vísir/antonHin 17 ára Agla María Albertsdóttir lét finna vel fyrir sér.vísir/antonFanndís Friðriksdóttir var ógnandi í leiknum.vísir/antonIngibjörg Sigurðardóttir lék sinn annan landsleik í kvöld.vísir/antonSigríður Lára fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma.vísir/antonSara Björk Gunnarsdóttir flikkar boltanum áfram.vísir/antonPacas var í sambastuði á Laugardalsvellinum.vísir/anton EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24 Freyr: Þetta er ótrúlegt „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. 13. júní 2017 21:16 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Marta skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu. Hún slapp þá inn fyrir íslensku vörnina og setti boltann undir Guðbjörgu Gunnarsdóttur og í netið. Annars spilaði íslenska liðið vel í leiknum en nýtti ekki þau góðu færi sem það skapaði sér.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Laugardalsvelli í kvöld og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Byrjunarlið Íslands.vísir/antonByrjunarlið Brasilíu.vísir/antonHin 17 ára Agla María Albertsdóttir lét finna vel fyrir sér.vísir/antonFanndís Friðriksdóttir var ógnandi í leiknum.vísir/antonIngibjörg Sigurðardóttir lék sinn annan landsleik í kvöld.vísir/antonSigríður Lára fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma.vísir/antonSara Björk Gunnarsdóttir flikkar boltanum áfram.vísir/antonPacas var í sambastuði á Laugardalsvellinum.vísir/anton
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24 Freyr: Þetta er ótrúlegt „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. 13. júní 2017 21:16 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13. júní 2017 20:55
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15
Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13. júní 2017 21:24
Freyr: Þetta er ótrúlegt „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. 13. júní 2017 21:16
Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15
Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13. júní 2017 21:20
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti