Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour