Kirk vann þriðja LPGA mótið - Ólafía í 36. - 44 sæti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 21:08 Vísir/Getty Eftir að hafa leikið frábærlega í gær þá var dagurinn í dag rússíbanareið hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfingi. Hún lauk leik í dag á pari sem skilaði henni samtals 10 höggum undir pari á mótinu og endaði hún í 36. - 44 sæti. Fyrir þann árángur hlaut Ólafía Þórunn um eina milljón íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæðin sem Ólafía hefur hlotið í verðlaunafé til þessa. Góður árangur Ólafíu á mótinu skilar henni jafnri í 120. sæti heildarstigalista LPGA mótaraðarinnar. Hún þarf að vera í hópi 100 efstu til að fá keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Sigurvegari mótsins var hin ástralska Katherine Kirk, sem kláraði mótið á 22 höggum undir pari. Kirk er 35 ára og hefur verið 13 ár á LPGA mótaröðinni, en þetta var aðeins hennar þriðji sigur á mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45 Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eftir að hafa leikið frábærlega í gær þá var dagurinn í dag rússíbanareið hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfingi. Hún lauk leik í dag á pari sem skilaði henni samtals 10 höggum undir pari á mótinu og endaði hún í 36. - 44 sæti. Fyrir þann árángur hlaut Ólafía Þórunn um eina milljón íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæðin sem Ólafía hefur hlotið í verðlaunafé til þessa. Góður árangur Ólafíu á mótinu skilar henni jafnri í 120. sæti heildarstigalista LPGA mótaraðarinnar. Hún þarf að vera í hópi 100 efstu til að fá keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Sigurvegari mótsins var hin ástralska Katherine Kirk, sem kláraði mótið á 22 höggum undir pari. Kirk er 35 ára og hefur verið 13 ár á LPGA mótaröðinni, en þetta var aðeins hennar þriðji sigur á mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45 Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23
Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45
Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35
Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15