Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Ritstjórn skrifar 4. júlí 2017 18:30 Hið fornfræga franska tískuhús Chanel frumsýnir glænýjan ilm, Gabrielle, með pompi og pragt í París og Glamour var í beinni frá tískupartýinu. Það er ekki á hverjum degi sem kemur nýr ilmur frá tískuhúsinu þar sem sjálfur Karl Lagerfeld er við stjórnvölinn svo það er öllu tjaldað til í París. Haute Couture sýning Chanel var í morgun og heldur gleðin áfram núna flottu frumsýningarpartýi tískuhússins fyrir ilminn, Gabrielle. Það má segja að Chanel sé að leita aftur til upprunans með nafngiftinni þar sem Coco Chanel, hét Gabrielle. Fyrr á árinu kom út taska með undir sama nafni. Þess má geta að ilmurinn fer í sölu hér á landi í haust - við getum byrjað að hlakka til. Vertu fluga á vegg í Chanel gleðinni með Glamour - ekkert betra en að detta inn í alvöru tískupartý á þriðjudegi! Uppfært: Hér fyrir neðan má sjá samantektarmyndband frá partýinu sem sveik engann - mikið stuð og gleði!Kristen Stewart er andlit ilmsins nýja frá Chanel.Caroline de Maigret. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Hið fornfræga franska tískuhús Chanel frumsýnir glænýjan ilm, Gabrielle, með pompi og pragt í París og Glamour var í beinni frá tískupartýinu. Það er ekki á hverjum degi sem kemur nýr ilmur frá tískuhúsinu þar sem sjálfur Karl Lagerfeld er við stjórnvölinn svo það er öllu tjaldað til í París. Haute Couture sýning Chanel var í morgun og heldur gleðin áfram núna flottu frumsýningarpartýi tískuhússins fyrir ilminn, Gabrielle. Það má segja að Chanel sé að leita aftur til upprunans með nafngiftinni þar sem Coco Chanel, hét Gabrielle. Fyrr á árinu kom út taska með undir sama nafni. Þess má geta að ilmurinn fer í sölu hér á landi í haust - við getum byrjað að hlakka til. Vertu fluga á vegg í Chanel gleðinni með Glamour - ekkert betra en að detta inn í alvöru tískupartý á þriðjudegi! Uppfært: Hér fyrir neðan má sjá samantektarmyndband frá partýinu sem sveik engann - mikið stuð og gleði!Kristen Stewart er andlit ilmsins nýja frá Chanel.Caroline de Maigret.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour