Agla María: Allir með fókusinn á næsta leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2017 22:36 Agla María Albertsdóttir. vísir/vilhelm Agla María Albertsdóttir er ein af nýliðum íslenska landsliðsins og hafði hún aðeins byrjað tvo leiki fyrir Ísland fyrir leikinn í kvöld. Hún var ein af þremur nýliðum í byrjunarliðinu þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi. „Það var bara mjög skemmtilegt, ég var mjög ánægð með það,“ sagði Agla María þegar Kolbeinn Tumi Daðason, fréttamaður 365 í Hollandi, spurði hana út í hvernig það hefði verið að byrja þennan leik. Agla María sagðist engan veginn hafa átt von á því að fá byrjunarliðssæti en er klár í öll verkefni sem landsliðsþjálfarinn setur henni fyrir hendur. Snemma í seinni hálfleik var Agla María „jörðuð“ af leikmanni Frakklands án þess að fá neitt dæmt. Það var eitt af fleiri atvikum þar sem dómarinn hefði getað gert betur að mati Öglu. „Já, hún keyrði bara eiginlega yfir mig. Það var alveg hægt að dæma á þetta. Þessi dómari hefði alveg getað dæmt á ýmislegt fleira. Fanndís, bara klárt víti. Ég sá ekki einu sinni hvað gerðist í vítinu hjá þeim.“ Hvernig er stemmingin í klefanum eftir tapið?: „Það eru allir með fókusinn á næsta leik og við ætlum bara að taka þrjú stig þar. Við ætlum að komast upp úr þessum riðli, það er engin spurning.“ „Þetta á að vera besta liðið í riðlinum, en hin liðin eru mjög góð þannig að við verðum bara að fara af sama krafti inn í þá leiki.“ Íslenskir stuðningsmenn voru frábærir í kvöld og voru í miklum meirihluta. Agla María sagði það hafa verið frábært að finna fyrir stuðningnum og sjá foreldra sína uppi í stúkunni. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
Agla María Albertsdóttir er ein af nýliðum íslenska landsliðsins og hafði hún aðeins byrjað tvo leiki fyrir Ísland fyrir leikinn í kvöld. Hún var ein af þremur nýliðum í byrjunarliðinu þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi. „Það var bara mjög skemmtilegt, ég var mjög ánægð með það,“ sagði Agla María þegar Kolbeinn Tumi Daðason, fréttamaður 365 í Hollandi, spurði hana út í hvernig það hefði verið að byrja þennan leik. Agla María sagðist engan veginn hafa átt von á því að fá byrjunarliðssæti en er klár í öll verkefni sem landsliðsþjálfarinn setur henni fyrir hendur. Snemma í seinni hálfleik var Agla María „jörðuð“ af leikmanni Frakklands án þess að fá neitt dæmt. Það var eitt af fleiri atvikum þar sem dómarinn hefði getað gert betur að mati Öglu. „Já, hún keyrði bara eiginlega yfir mig. Það var alveg hægt að dæma á þetta. Þessi dómari hefði alveg getað dæmt á ýmislegt fleira. Fanndís, bara klárt víti. Ég sá ekki einu sinni hvað gerðist í vítinu hjá þeim.“ Hvernig er stemmingin í klefanum eftir tapið?: „Það eru allir með fókusinn á næsta leik og við ætlum bara að taka þrjú stig þar. Við ætlum að komast upp úr þessum riðli, það er engin spurning.“ „Þetta á að vera besta liðið í riðlinum, en hin liðin eru mjög góð þannig að við verðum bara að fara af sama krafti inn í þá leiki.“ Íslenskir stuðningsmenn voru frábærir í kvöld og voru í miklum meirihluta. Agla María sagði það hafa verið frábært að finna fyrir stuðningnum og sjá foreldra sína uppi í stúkunni.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Sjá meira
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti