Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júlí 2017 21:00 Freyr var niðurlútur að leikslokum. Vísir/Getty „Þetta er gríðarlega svekkjandi, ég er að reyna að hafa stjórn á tilfinningum mínum en það ömurlegt þegar leikir klárast á ákvörðunum dómarans. Ég er eðlilega ekki sáttur,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, grautfúll í viðtali við Rúv í beinni útsendingu eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Freyr sagði það mismunandi hvernig starfsmenn liðanna og leikmenn fengu að haga sér.„Dómaratríóið var sett undir pressu frá sínum yfirmönnum að við mættum ekki sveifla höndum og tala hátt, það var mjög viðkvæmt. Við verðum að passa okkur að því eða þau að reyna að aðlaga sig að svona fótbolta. Svo eru stór atvik sem geta dottið hvoru megin við línuna,“ sagði Freyr og hélt áfram: „Hvernig ætlar hún að réttlæta þetta víti þegar hún sleppir brotinu á Fanndísi inn í teignum? Það var auðvelt fyrir hana að sleppa stóru ákvörðunum þegar kom að okkur en það var erfitt fyrir hana þegar stóru nöfnin hjá Frökkum fóru að kvarta. Hún réði ekki við þessi stóru nöfn.“Sjá einnig: Umfjöllun: Frakkland - Ísland 0-1 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Þrátt fyrir allt saman var Freyr stoltur af stelpunum. „Frammistaðan frábær, við fengum þau færi sem við settum upp með og áttum eflaust að gera betur í að klára þau. Við gátum gert margt betur en frammistaðan var frábær og hugarfar allra leikmannana til fyrirmyndar. Við lokuðum vel á þær og Guðbjörg tók það sem kom á hana, ég get ekki verið annað en hrikalega stoltur eftir svona frammistöðu.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
„Þetta er gríðarlega svekkjandi, ég er að reyna að hafa stjórn á tilfinningum mínum en það ömurlegt þegar leikir klárast á ákvörðunum dómarans. Ég er eðlilega ekki sáttur,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, grautfúll í viðtali við Rúv í beinni útsendingu eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Freyr sagði það mismunandi hvernig starfsmenn liðanna og leikmenn fengu að haga sér.„Dómaratríóið var sett undir pressu frá sínum yfirmönnum að við mættum ekki sveifla höndum og tala hátt, það var mjög viðkvæmt. Við verðum að passa okkur að því eða þau að reyna að aðlaga sig að svona fótbolta. Svo eru stór atvik sem geta dottið hvoru megin við línuna,“ sagði Freyr og hélt áfram: „Hvernig ætlar hún að réttlæta þetta víti þegar hún sleppir brotinu á Fanndísi inn í teignum? Það var auðvelt fyrir hana að sleppa stóru ákvörðunum þegar kom að okkur en það var erfitt fyrir hana þegar stóru nöfnin hjá Frökkum fóru að kvarta. Hún réði ekki við þessi stóru nöfn.“Sjá einnig: Umfjöllun: Frakkland - Ísland 0-1 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Þrátt fyrir allt saman var Freyr stoltur af stelpunum. „Frammistaðan frábær, við fengum þau færi sem við settum upp með og áttum eflaust að gera betur í að klára þau. Við gátum gert margt betur en frammistaðan var frábær og hugarfar allra leikmannana til fyrirmyndar. Við lokuðum vel á þær og Guðbjörg tók það sem kom á hana, ég get ekki verið annað en hrikalega stoltur eftir svona frammistöðu.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45