Sara Björk: Ótrúlega stolt af liðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2017 21:02 Sara Björk í baráttunni við Frakka í kvöld. Mynd/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var að vonum svekkt eftir tap liðsins gegn Frakklandi á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. „Þetta er ótrúlega svekkjandi, en hvað er hægt að gera. Það eru tveir leikir eftir sem við ætlum að klára,“ sagði Sara í viðtali við RÚV strax eftir leikinn í kvöld. Íslenska liðið átti mjög góðan leik í Tilburg í kvöld og var eina lausn Frakkanna á gríðarlega öflugum varnarleik Íslands mark úr vítaspyrnu. „Ég er ótrúlega stolt af liðinu. Við spiluðum eins og herforingjar inni á vellinum, vorum þéttar í vörninni eins og við ætluðum okkur og þær fengu engin dauðafæri.“ „Við fengum mörg góð færi sem við hefðum getað nýtt betur, svekkjandi að fá á sig víti undir lokin,“ sagði fyrirliði Íslands. Sara Björk varð fyrir smá hnjaski undir lok fyrri hálfleiks en hún segist vera í fínu standi og það hafi ekki verið neitt sem muni draga dilka á eftir sér. Næsti leikur Íslands á mótinu er gegn Sviss á laugardaginn. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Guðni Th. og heiðursstúkan tóku vel undir í Víkingaklappinu Íslensku stuðningsmennirnir hafa verið duglegir að taka Víkingaklappið í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Hollandi. 18. júlí 2017 20:10 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var að vonum svekkt eftir tap liðsins gegn Frakklandi á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. „Þetta er ótrúlega svekkjandi, en hvað er hægt að gera. Það eru tveir leikir eftir sem við ætlum að klára,“ sagði Sara í viðtali við RÚV strax eftir leikinn í kvöld. Íslenska liðið átti mjög góðan leik í Tilburg í kvöld og var eina lausn Frakkanna á gríðarlega öflugum varnarleik Íslands mark úr vítaspyrnu. „Ég er ótrúlega stolt af liðinu. Við spiluðum eins og herforingjar inni á vellinum, vorum þéttar í vörninni eins og við ætluðum okkur og þær fengu engin dauðafæri.“ „Við fengum mörg góð færi sem við hefðum getað nýtt betur, svekkjandi að fá á sig víti undir lokin,“ sagði fyrirliði Íslands. Sara Björk varð fyrir smá hnjaski undir lok fyrri hálfleiks en hún segist vera í fínu standi og það hafi ekki verið neitt sem muni draga dilka á eftir sér. Næsti leikur Íslands á mótinu er gegn Sviss á laugardaginn.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Guðni Th. og heiðursstúkan tóku vel undir í Víkingaklappinu Íslensku stuðningsmennirnir hafa verið duglegir að taka Víkingaklappið í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Hollandi. 18. júlí 2017 20:10 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast Sjá meira
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45
Guðni Th. og heiðursstúkan tóku vel undir í Víkingaklappinu Íslensku stuðningsmennirnir hafa verið duglegir að taka Víkingaklappið í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Hollandi. 18. júlí 2017 20:10