Á bak við tjöldin með liðsstjórunum og gleðigjöfunum Laufeyju og Margréti Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 18. júlí 2017 12:00 Laufey Ólafsdóttir og Margrét Ákadóttir eru sannkallaðir gleðigjafar og sinna hlutverki sínu sem liðsstjórar vel. „Skipulag er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur og svo vinnum við svo ótrúlega vel saman,“ segja liðstjórarnir Margrét Ákadóttir og Laufey Ólafsdóttir. Knattspyrnukempurnar og fyrrverandi landsliðskonurnar sjá til þess að halda utan um allan fatabúnað kvennalandsliðsins og starfsliðs á meðan á Evrópumótinu í Hollandi stendur. Það er ekkert smáverk. Hópurinn telur 23 leikmenn og átján manna starfslið. Nóg að gera hjá þeim Margréti og Laufeyju. Margrét er reynd í faginu, mætt á sitt þriðja stórmót en Laufeyj er lærlingurinn, eins og hún segir sjálf, enda ekki svo langt síðan hún hætti sjálf að spila. Þær fá stundum að vera með á æfingum, sérstaklega þegar hluti leikmanna hvílir daginn eftir leik og Laufey segir að enn sé að finna töfra í tánum. Blaðamaður hefur enga ástæðu til að efast um það enda var Laufey frábær knattspyrnukona. Laufey og Margrét vildu ekki gefa neitt uppi um það hvort einhver leikmaður væri erfiðari við að eiga en annar þegar kæmi að því að klæða þær upp. Það væri lítið vesen enda þær búnar að ala stelpurnar vel upp. „Þess vegna er maður kannski að fara á sitt þriðja stórmót því manni þykir svo vænt um þessar stelpur og það er gaman að vera með þeim.“ Þær stöllur eru bjartsýnar á gott gengi okkar kvenna. „Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu!“Viðtalið við þær Laufeyju og Margréti má sjá í heild hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Í beinni: Kósovó - Ísland | Nýtt upphaf með Arnar í brúnni Fótbolti Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Eddie Jordan látinn Formúla 1 Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Orri kominn á blað í fyrsta leiknum sem fyrirliði Í beinni: Króatía - Frakkland | Sigurliðið í riðil Íslands Í beinni: Danmörk - Portúgal | Barist um sæti í undanúrslitum Í beinni: Kósovó - Ísland | Nýtt upphaf með Arnar í brúnni Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Sjá meira
„Skipulag er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur og svo vinnum við svo ótrúlega vel saman,“ segja liðstjórarnir Margrét Ákadóttir og Laufey Ólafsdóttir. Knattspyrnukempurnar og fyrrverandi landsliðskonurnar sjá til þess að halda utan um allan fatabúnað kvennalandsliðsins og starfsliðs á meðan á Evrópumótinu í Hollandi stendur. Það er ekkert smáverk. Hópurinn telur 23 leikmenn og átján manna starfslið. Nóg að gera hjá þeim Margréti og Laufeyju. Margrét er reynd í faginu, mætt á sitt þriðja stórmót en Laufeyj er lærlingurinn, eins og hún segir sjálf, enda ekki svo langt síðan hún hætti sjálf að spila. Þær fá stundum að vera með á æfingum, sérstaklega þegar hluti leikmanna hvílir daginn eftir leik og Laufey segir að enn sé að finna töfra í tánum. Blaðamaður hefur enga ástæðu til að efast um það enda var Laufey frábær knattspyrnukona. Laufey og Margrét vildu ekki gefa neitt uppi um það hvort einhver leikmaður væri erfiðari við að eiga en annar þegar kæmi að því að klæða þær upp. Það væri lítið vesen enda þær búnar að ala stelpurnar vel upp. „Þess vegna er maður kannski að fara á sitt þriðja stórmót því manni þykir svo vænt um þessar stelpur og það er gaman að vera með þeim.“ Þær stöllur eru bjartsýnar á gott gengi okkar kvenna. „Við vorum ekki að koma með allt þetta dót til þess að fara heim. Það er á hreinu!“Viðtalið við þær Laufeyju og Margréti má sjá í heild hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Í beinni: Kósovó - Ísland | Nýtt upphaf með Arnar í brúnni Fótbolti Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Eddie Jordan látinn Formúla 1 Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Orri kominn á blað í fyrsta leiknum sem fyrirliði Í beinni: Króatía - Frakkland | Sigurliðið í riðil Íslands Í beinni: Danmörk - Portúgal | Barist um sæti í undanúrslitum Í beinni: Kósovó - Ísland | Nýtt upphaf með Arnar í brúnni Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Púllarinn dregur sig úr hópnum Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Breyta ekki því sem virkar „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Þjálfaralaust Man City lagði óvænt Chelsea Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið „Get varla beðið eftir að leikurinn hefjist“ Svona var blaðamannafundur Arnars Styrktaraðilar endursemja við ÍTF Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Sjá meira