Íslandsmeistaraefni, foreldrar og Heimir Hallgríms biðu saman eftir töskum Kolbeinn Tumi Daðason í Hollandi skrifar 17. júlí 2017 07:30 Leikmenn Þórs/KA voru í banastuði á Schippol og ætla að nýta tímann í Hollandi vel til æfinga. Vísir/Kolbeinn Tumi Íslendingar eru byrjaðir að streyma til Hollands þar sem okkar konur mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Undirritaður var í annarri af tveimur flugvélum Icelandair sem flugu utan til Amsterdam snemma morguns í gær. Töskurnar létu bíða eftir sér á Schippol flugvellinum í Amsterdam og gafst þá tækifæri til að líta í kringum sig á þá Íslendinga sem voru með í för. Þar mátti meðal annars sjá leikmenn og þjálfara Þórs/KA, toppliðs Pepsi-deildar kvenna, sem verða í æfingabúðum í Hollandi næstu vikuna. Leikmenn 3. flokks Víkings voru mættar en þær eru sömuleiðis á leiðinni í æfingaferð og ætla um leið að sjá tvo fyrstu leiki Íslands á EM. Foreldrar og fjölskyldur voru hér og þar. Foreldrar landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og miðvarðarins Glódísar Perlu Viggósdóttur voru á svæðinu. Þá voru þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Arnar Bill Gunnarsson mættir, eldhressir, en þeir aðstoða Freyr Alexandersson á Evrópumótinu. Myndir frá Schippol flugvelli í morgun má sjá hér að neðan. Reiknað er með því að um 3000 Íslendingar verði á hverjum leik landsliðsins á Evrópumótinu og eiga stelpurnar því von á góðum stuðningi. Gunnar og Guðrún, foreldrar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, eru öll vön þegar kemur að EM í fótbolta. Þetta er þriðja stórmótið sem þau fylgja Söru Björk.Vísir/Kolbeinn TumiVíkingsstelpurnar geymdu rauða og svarta búninginn í töskunni og klæddust gulum áberandi boltum með Víkingsmerkinu.Vísir/Kolbeinn TumiArnar Bill Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson eru hluti af þjálfarateymi Íslands í Hollandi.Vísir/Kolbeinn TumiGlódís Perla á sannarlega sterkt bakland sem er mætt til Hollands.Vísir/Kolbeinn Tumi EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00 Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00 Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Íslendingar eru byrjaðir að streyma til Hollands þar sem okkar konur mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Undirritaður var í annarri af tveimur flugvélum Icelandair sem flugu utan til Amsterdam snemma morguns í gær. Töskurnar létu bíða eftir sér á Schippol flugvellinum í Amsterdam og gafst þá tækifæri til að líta í kringum sig á þá Íslendinga sem voru með í för. Þar mátti meðal annars sjá leikmenn og þjálfara Þórs/KA, toppliðs Pepsi-deildar kvenna, sem verða í æfingabúðum í Hollandi næstu vikuna. Leikmenn 3. flokks Víkings voru mættar en þær eru sömuleiðis á leiðinni í æfingaferð og ætla um leið að sjá tvo fyrstu leiki Íslands á EM. Foreldrar og fjölskyldur voru hér og þar. Foreldrar landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og miðvarðarins Glódísar Perlu Viggósdóttur voru á svæðinu. Þá voru þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Arnar Bill Gunnarsson mættir, eldhressir, en þeir aðstoða Freyr Alexandersson á Evrópumótinu. Myndir frá Schippol flugvelli í morgun má sjá hér að neðan. Reiknað er með því að um 3000 Íslendingar verði á hverjum leik landsliðsins á Evrópumótinu og eiga stelpurnar því von á góðum stuðningi. Gunnar og Guðrún, foreldrar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, eru öll vön þegar kemur að EM í fótbolta. Þetta er þriðja stórmótið sem þau fylgja Söru Björk.Vísir/Kolbeinn TumiVíkingsstelpurnar geymdu rauða og svarta búninginn í töskunni og klæddust gulum áberandi boltum með Víkingsmerkinu.Vísir/Kolbeinn TumiArnar Bill Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson eru hluti af þjálfarateymi Íslands í Hollandi.Vísir/Kolbeinn TumiGlódís Perla á sannarlega sterkt bakland sem er mætt til Hollands.Vísir/Kolbeinn Tumi
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00 Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00 Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00
Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00
Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15