Skærustu stjörnurnar á EM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2017 16:45 Ada Hegerberg er sóknarmaður í norska landsliðinu sem andstæðingarnir þurfa að hafa góðar gætur á. Sóknarmaður Noregi Lyon 21 árs 57 landsleikir 36 mörk Leikmaður ársins 2017 hjá BBC. Leikmaður ársins hjá UEFA árið 2016. Skoraði fleiri mörk í keppnum á vegum UEFA árið 2016 en Cristiano Ronaldo. Valin í úrvalslið FIFA 2016 og var íþróttamaður ársins í Noregi 2016. vísir/getty Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Sjá meira
Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Sjá meira