Hallbera: Þetta er meira en við bjuggumst við Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2017 11:00 Hallbera Gísladóttir á æfingu íslenska liðsins í gær. vísir/tom Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að spennustigið hafi verið hátt hjá liðinu eftir ferðadaginn til Hollands á föstudaginn. Stelpurnar fengu þá svakalegar móttökur í Leifsstöð og magnaða kveðjustund áður en þær komu upp á hótel klukkan ellefu í Hollandi og æfðu svo tólf tímum síðar. „Spennustigið var hátt á ferðadaginn. Móttökurnar voru frábærar í Leifsstöð og uppi á hóteli. Þetta var meira en við bjuggumst við. En þegar maður er kominn inn á hótel getur maður lokað sig frá því sem er að gerast fyrir utan hótelið. Einbeitingin er mjög góð og allir að búa sig fyrir fyrsta leik,“ segir Hallbera en hún og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun. Áhuginn á þessu Evrópumóti virðist töluvert meiri en áður og umfjöllunin í aðdraganda mótsins hefur aldrei verið meiri. Hallbera er að fara á sitt annað stórmót og finnur mun en finnst þó ekki eins og fyrri mót hafi gleymst. „Mér finnst ekki eins og fyrri stórmót hafi gleymst en það sjá allir að þetta er allt annað sem er í gangi núna. Það hefur verið ótrúlega gaman að fara eins og á EM í Svíþjóð en við finnum fyrir því að þetta er töluvert stærra. Áhuginn og umfjöllunin er miklu meiri. Við erum flestar að upplifa nýja hluti,“ segir Hallbera en um 3.000 Íslendingar verða leikjum liðsins sem er miklu meira en áður. „Það er sérstök tilfinning að spila leik á stórmóti sama hvort það eru 50 Íslendingar í stúkunni eða 3.000. Þetta verður öðruvísi fyrir okkur,“ segir Hallbera og Fanndís tekur undir með henni. „Við höfum aldrei fengið svona kveðjustund og áður. Það var alveg jafnnýtt fyrir okkur og hinum,“ segir Fanndís Friðriksdóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54 Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að spennustigið hafi verið hátt hjá liðinu eftir ferðadaginn til Hollands á föstudaginn. Stelpurnar fengu þá svakalegar móttökur í Leifsstöð og magnaða kveðjustund áður en þær komu upp á hótel klukkan ellefu í Hollandi og æfðu svo tólf tímum síðar. „Spennustigið var hátt á ferðadaginn. Móttökurnar voru frábærar í Leifsstöð og uppi á hóteli. Þetta var meira en við bjuggumst við. En þegar maður er kominn inn á hótel getur maður lokað sig frá því sem er að gerast fyrir utan hótelið. Einbeitingin er mjög góð og allir að búa sig fyrir fyrsta leik,“ segir Hallbera en hún og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun. Áhuginn á þessu Evrópumóti virðist töluvert meiri en áður og umfjöllunin í aðdraganda mótsins hefur aldrei verið meiri. Hallbera er að fara á sitt annað stórmót og finnur mun en finnst þó ekki eins og fyrri mót hafi gleymst. „Mér finnst ekki eins og fyrri stórmót hafi gleymst en það sjá allir að þetta er allt annað sem er í gangi núna. Það hefur verið ótrúlega gaman að fara eins og á EM í Svíþjóð en við finnum fyrir því að þetta er töluvert stærra. Áhuginn og umfjöllunin er miklu meiri. Við erum flestar að upplifa nýja hluti,“ segir Hallbera en um 3.000 Íslendingar verða leikjum liðsins sem er miklu meira en áður. „Það er sérstök tilfinning að spila leik á stórmóti sama hvort það eru 50 Íslendingar í stúkunni eða 3.000. Þetta verður öðruvísi fyrir okkur,“ segir Hallbera og Fanndís tekur undir með henni. „Við höfum aldrei fengið svona kveðjustund og áður. Það var alveg jafnnýtt fyrir okkur og hinum,“ segir Fanndís Friðriksdóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54 Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Sjá meira
Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13
Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15
Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54
Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05