Hallbera: Þetta er meira en við bjuggumst við Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2017 11:00 Hallbera Gísladóttir á æfingu íslenska liðsins í gær. vísir/tom Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að spennustigið hafi verið hátt hjá liðinu eftir ferðadaginn til Hollands á föstudaginn. Stelpurnar fengu þá svakalegar móttökur í Leifsstöð og magnaða kveðjustund áður en þær komu upp á hótel klukkan ellefu í Hollandi og æfðu svo tólf tímum síðar. „Spennustigið var hátt á ferðadaginn. Móttökurnar voru frábærar í Leifsstöð og uppi á hóteli. Þetta var meira en við bjuggumst við. En þegar maður er kominn inn á hótel getur maður lokað sig frá því sem er að gerast fyrir utan hótelið. Einbeitingin er mjög góð og allir að búa sig fyrir fyrsta leik,“ segir Hallbera en hún og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun. Áhuginn á þessu Evrópumóti virðist töluvert meiri en áður og umfjöllunin í aðdraganda mótsins hefur aldrei verið meiri. Hallbera er að fara á sitt annað stórmót og finnur mun en finnst þó ekki eins og fyrri mót hafi gleymst. „Mér finnst ekki eins og fyrri stórmót hafi gleymst en það sjá allir að þetta er allt annað sem er í gangi núna. Það hefur verið ótrúlega gaman að fara eins og á EM í Svíþjóð en við finnum fyrir því að þetta er töluvert stærra. Áhuginn og umfjöllunin er miklu meiri. Við erum flestar að upplifa nýja hluti,“ segir Hallbera en um 3.000 Íslendingar verða leikjum liðsins sem er miklu meira en áður. „Það er sérstök tilfinning að spila leik á stórmóti sama hvort það eru 50 Íslendingar í stúkunni eða 3.000. Þetta verður öðruvísi fyrir okkur,“ segir Hallbera og Fanndís tekur undir með henni. „Við höfum aldrei fengið svona kveðjustund og áður. Það var alveg jafnnýtt fyrir okkur og hinum,“ segir Fanndís Friðriksdóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54 Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að spennustigið hafi verið hátt hjá liðinu eftir ferðadaginn til Hollands á föstudaginn. Stelpurnar fengu þá svakalegar móttökur í Leifsstöð og magnaða kveðjustund áður en þær komu upp á hótel klukkan ellefu í Hollandi og æfðu svo tólf tímum síðar. „Spennustigið var hátt á ferðadaginn. Móttökurnar voru frábærar í Leifsstöð og uppi á hóteli. Þetta var meira en við bjuggumst við. En þegar maður er kominn inn á hótel getur maður lokað sig frá því sem er að gerast fyrir utan hótelið. Einbeitingin er mjög góð og allir að búa sig fyrir fyrsta leik,“ segir Hallbera en hún og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun. Áhuginn á þessu Evrópumóti virðist töluvert meiri en áður og umfjöllunin í aðdraganda mótsins hefur aldrei verið meiri. Hallbera er að fara á sitt annað stórmót og finnur mun en finnst þó ekki eins og fyrri mót hafi gleymst. „Mér finnst ekki eins og fyrri stórmót hafi gleymst en það sjá allir að þetta er allt annað sem er í gangi núna. Það hefur verið ótrúlega gaman að fara eins og á EM í Svíþjóð en við finnum fyrir því að þetta er töluvert stærra. Áhuginn og umfjöllunin er miklu meiri. Við erum flestar að upplifa nýja hluti,“ segir Hallbera en um 3.000 Íslendingar verða leikjum liðsins sem er miklu meira en áður. „Það er sérstök tilfinning að spila leik á stórmóti sama hvort það eru 50 Íslendingar í stúkunni eða 3.000. Þetta verður öðruvísi fyrir okkur,“ segir Hallbera og Fanndís tekur undir með henni. „Við höfum aldrei fengið svona kveðjustund og áður. Það var alveg jafnnýtt fyrir okkur og hinum,“ segir Fanndís Friðriksdóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13 Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15 Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54 Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Sjá meira
Fanndís og Hallbera mættu of seint á fund Herbergisfélagarnir fengu þó ekki miklar skammir frá landsliðsþjálfaranum. 16. júlí 2017 10:13
Svona var blaðamannafundurinn hjá stelpunum í morgun Freyr Alexandersson, Hallbera Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir sátu fyrir svörum í Ermelo. 16. júlí 2017 09:15
Stelpurnar gáfu Sunnu treyjuna sem hún klæddist í nótt Blaðamannafundur íslenska landsliðsins í morgun hófst á því að óska Sunnu Rannveigu til hamingju með sigurinn. 16. júlí 2017 09:54
Freyr er klár með byrjunarliðið á móti Frakklandi Landsliðsþjálfarinn ákvað liðið í gærkvöldi en stelpurnar fá að vita hvernig það er á morgun. 16. júlí 2017 10:05