Gísli: Samningaviðræður við Kiel voru á lokametrunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2017 19:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum.Gísli fór úr olnbogalið og verður frá næstu þrjá mánuðina. Hann missir því af HM U-19 og U-21 árs og byrjun tímabilsins með FH í Olís-deild karla. „Fyrsta sem ég hugsaði var: HM er búið og jafnvel tímabilið. Þetta var hræðsla og hreint út sagt ógeðsleg tilfinning. En ég hafði gott fólk sem kom strax og hjálpaði mér og ég varð fljótt jákvæðari,“ sagði Gísli í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli var á leið til Þýskalands en samningur við stórlið Kiel lá á borðinu. „Þetta var á lokametrunum. Síðan gerðist þetta og nú er þetta komið á „hold“,“ sagði Gísli sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í vor. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06 Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21 HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum.Gísli fór úr olnbogalið og verður frá næstu þrjá mánuðina. Hann missir því af HM U-19 og U-21 árs og byrjun tímabilsins með FH í Olís-deild karla. „Fyrsta sem ég hugsaði var: HM er búið og jafnvel tímabilið. Þetta var hræðsla og hreint út sagt ógeðsleg tilfinning. En ég hafði gott fólk sem kom strax og hjálpaði mér og ég varð fljótt jákvæðari,“ sagði Gísli í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli var á leið til Þýskalands en samningur við stórlið Kiel lá á borðinu. „Þetta var á lokametrunum. Síðan gerðist þetta og nú er þetta komið á „hold“,“ sagði Gísli sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í vor. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06 Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21 HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45
Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06
Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21
HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30
Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15