Kveðjuathöfn verður fyrir stelpurnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og verður Vísir á staðnum. Reiknað er með því að útsending hefjist upp úr klukkan 15 en landsliðskonurnar fljúga með vél Icelandair til Amsterdam klukkan 16:15.
Fyrsti leikur Íslands er gegn stórliði Frakka í Tilburg á þriðjudaginn.
Uppfært kl. 16.00. Útsendingunni er lokið. Hér fyrir neðan má sjá upptökuna.