Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar Emmy-tilnefningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. júlí 2017 16:30 Alec Baldwin hefur farið með hlutverk Bandaríkjaforseta, Donald Trump, í Saturday Night Live undanfarin misseri. Vísir/Getty Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna árið 2017 voru tilkynntar í dag en sjónvarpsþættirnir Westworld og SNL hlutu 22 tilnefningar hvor, flestar allra sjónvarpsþátta í ár. Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag. Í flokki dramaþáttaraða eru meðal annars tilnefndar The Crown, House of Cards, Stranger Things og Westworld. Hægt er að sjá tilnefningalistann í heild sinni á vefsíðu Emmy-verðlaunanna. Emmy-verðlaunin fara fram í 69. skipti þann 17. september næstkomandi en Stephen Colbert hefur verið ráðinn kynnir. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi:Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX) black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix)Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)Besta sjónvarpsmyndBlack Mirror: San Junipero (Netflix) Dolly Parton's Christmas of Many Colors: Circle of Love (NBC) The Immortal Life of Henrietta Lacks (HBO) Sherlock: The Lying Detective (PBS) The Wizard of Lies (HBO)Aðalleikona í smáseríu eða sjónvarpsmyndCarrie Coon, Fargo (FX) Felicity Huffman, American Crime (ABC) Nicole Kidman, Big Little Lies (HBO) Jessica Lange, Feud: Bette and Joan (FX) Susan Sarandon, Feud: Bette and Joan (FX) Reese Witherspoon, Big Little Lies (HBO)Aðalleikari í smáseríu eða sjónvarpsmyndRiz Ahmed, The Night Of (HBO) Benedict Cumberbatch, Sherlock: The Lying Detective (PBS) Robert De Niro, The Wizard of Lies (HBO) Ewan McGregor, Fargo (FX) Geoffrey Rush, Genius (National Geographic) John Turturro, The Night Of (HBO)Besta raunveruleikasjónarpsþáttaröðThe Amazing Race (CBS) American Ninja Warrior (NBC) Project Runway (Lifetime) RuPaul's Drag Race (Vh1) Top Chef (Bravo) The Voice (NBC) Emmy Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna árið 2017 voru tilkynntar í dag en sjónvarpsþættirnir Westworld og SNL hlutu 22 tilnefningar hvor, flestar allra sjónvarpsþátta í ár. Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag. Í flokki dramaþáttaraða eru meðal annars tilnefndar The Crown, House of Cards, Stranger Things og Westworld. Hægt er að sjá tilnefningalistann í heild sinni á vefsíðu Emmy-verðlaunanna. Emmy-verðlaunin fara fram í 69. skipti þann 17. september næstkomandi en Stephen Colbert hefur verið ráðinn kynnir. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi:Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX) black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix)Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)Besta sjónvarpsmyndBlack Mirror: San Junipero (Netflix) Dolly Parton's Christmas of Many Colors: Circle of Love (NBC) The Immortal Life of Henrietta Lacks (HBO) Sherlock: The Lying Detective (PBS) The Wizard of Lies (HBO)Aðalleikona í smáseríu eða sjónvarpsmyndCarrie Coon, Fargo (FX) Felicity Huffman, American Crime (ABC) Nicole Kidman, Big Little Lies (HBO) Jessica Lange, Feud: Bette and Joan (FX) Susan Sarandon, Feud: Bette and Joan (FX) Reese Witherspoon, Big Little Lies (HBO)Aðalleikari í smáseríu eða sjónvarpsmyndRiz Ahmed, The Night Of (HBO) Benedict Cumberbatch, Sherlock: The Lying Detective (PBS) Robert De Niro, The Wizard of Lies (HBO) Ewan McGregor, Fargo (FX) Geoffrey Rush, Genius (National Geographic) John Turturro, The Night Of (HBO)Besta raunveruleikasjónarpsþáttaröðThe Amazing Race (CBS) American Ninja Warrior (NBC) Project Runway (Lifetime) RuPaul's Drag Race (Vh1) Top Chef (Bravo) The Voice (NBC)
Emmy Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira