Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 12:30 Rakel Hönnudóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. „Þetta lítur bara þokkalega vel út. Ég er mjög bjartsýn en það er búinn að vera mikill stígandi í þessu hjá mér og endurheimtin hefur gengið vel,“ sagði Rakel Hönnudóttir fyrir æfingu íslenska liðsins í dag. „Ég var mjög fljót að gera hlaupið aftur og var bara frá í þrjá daga. Ég gat þá farið að hlaupa og hjóla og er því búin að halda mér í góðu standi. Ég er síðan smá saman búin að bæta inn í sendingum og svoleiðis,“ sagði Rakel. Rakel viðurkennir að nárameiðslin hafi verið sjokk enda gátu þau varla komið á verri tíma. „Ég var ekki bjartsýn fyrstu fjóra til fimm daga. Þá var mér mest illt en um leið og ég var farin að skokka þá fór ég að hugsa að þetta gæti nú gerst. Ég er síðan mjög bjartsýn núna,“ segir Rakel. Freyr Alexandersson sagði í samtölum við fjölmiðla að hann væri farin að hugsa um að skilja Rakel eftir heima „Þetta leit kannski ekkert sérstaklega vel út hjá mér á tímabili en þetta er búið að ganga mjög vel og þá sérstaklega síðustu fimm daga,“ sagði Rakel. Hún hefur verið á sér styrktar- og sendingaæfingum og svo hefur hún alltaf verið með á öllum æfingum þegar verið er að fara yfir taktík. „Ég fer með á EM. Þetta gengur það vel.Auðvitað getur alltaf komið bakslag ef maður fer ekki varlega. Við erum því að fara varlega af stað en ég er mjög bjartsýn. Þetta gengur það vel núna að ég fer með og ég vona bara að þetta haldi áfram að ganga vel,“ sagði Rakel. Íslensku stelpurnar æfðu í síðasta sinn á Íslandi í dag en þær fljúga síðan út til Hollands á morgun. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. „Þetta lítur bara þokkalega vel út. Ég er mjög bjartsýn en það er búinn að vera mikill stígandi í þessu hjá mér og endurheimtin hefur gengið vel,“ sagði Rakel Hönnudóttir fyrir æfingu íslenska liðsins í dag. „Ég var mjög fljót að gera hlaupið aftur og var bara frá í þrjá daga. Ég gat þá farið að hlaupa og hjóla og er því búin að halda mér í góðu standi. Ég er síðan smá saman búin að bæta inn í sendingum og svoleiðis,“ sagði Rakel. Rakel viðurkennir að nárameiðslin hafi verið sjokk enda gátu þau varla komið á verri tíma. „Ég var ekki bjartsýn fyrstu fjóra til fimm daga. Þá var mér mest illt en um leið og ég var farin að skokka þá fór ég að hugsa að þetta gæti nú gerst. Ég er síðan mjög bjartsýn núna,“ segir Rakel. Freyr Alexandersson sagði í samtölum við fjölmiðla að hann væri farin að hugsa um að skilja Rakel eftir heima „Þetta leit kannski ekkert sérstaklega vel út hjá mér á tímabili en þetta er búið að ganga mjög vel og þá sérstaklega síðustu fimm daga,“ sagði Rakel. Hún hefur verið á sér styrktar- og sendingaæfingum og svo hefur hún alltaf verið með á öllum æfingum þegar verið er að fara yfir taktík. „Ég fer með á EM. Þetta gengur það vel.Auðvitað getur alltaf komið bakslag ef maður fer ekki varlega. Við erum því að fara varlega af stað en ég er mjög bjartsýn. Þetta gengur það vel núna að ég fer með og ég vona bara að þetta haldi áfram að ganga vel,“ sagði Rakel. Íslensku stelpurnar æfðu í síðasta sinn á Íslandi í dag en þær fljúga síðan út til Hollands á morgun.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira