Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour