Hlynur: Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2017 19:00 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. Æfingar hófust á dögunum og Jón Arnór Stefánsson segir að þær hafi gengið vel. „Æfingar hafa farið mjög vel af stað. Mér finnst eins og menn hafi bætt sig frá því í fyrra og síðustu ár. Menn eru í mjög góðu standi,“ sagði Jón Arnór í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson vill vinna leikinn gegn Belgum í kvöld þótt þjálfararnir noti eflaust tækifærið og leyfi mörgum að spila. „Mann langar alltaf að vinna, sérstaklega á heimavelli. En ég skil þjálfarana að hafa önnur markmið; rúlla kerfum, skoða leikmenn og sjá hvernig menn passa inn í hin og þessi hlutverk. Það eru kannski tvenns konar markmið,“ sagði Hlynur. Þeim Jóni Arnóri og Hlyni finnst íslenska liðið sterkt og sá síðarnefndi telur að hugarfarið sé orðið mun betra en það var. „Mér finnst við alltaf að verða betri og betri, aðallega á andlegu hliðinni. Við erum byrjaðir að trúa þessu. Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum. Við fórum kannski inn með þessu hugarfari að gera okkar besta og á topp degi eigum við kannski séns,“ sagði Hlynur en fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00 Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. Æfingar hófust á dögunum og Jón Arnór Stefánsson segir að þær hafi gengið vel. „Æfingar hafa farið mjög vel af stað. Mér finnst eins og menn hafi bætt sig frá því í fyrra og síðustu ár. Menn eru í mjög góðu standi,“ sagði Jón Arnór í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson vill vinna leikinn gegn Belgum í kvöld þótt þjálfararnir noti eflaust tækifærið og leyfi mörgum að spila. „Mann langar alltaf að vinna, sérstaklega á heimavelli. En ég skil þjálfarana að hafa önnur markmið; rúlla kerfum, skoða leikmenn og sjá hvernig menn passa inn í hin og þessi hlutverk. Það eru kannski tvenns konar markmið,“ sagði Hlynur. Þeim Jóni Arnóri og Hlyni finnst íslenska liðið sterkt og sá síðarnefndi telur að hugarfarið sé orðið mun betra en það var. „Mér finnst við alltaf að verða betri og betri, aðallega á andlegu hliðinni. Við erum byrjaðir að trúa þessu. Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum. Við fórum kannski inn með þessu hugarfari að gera okkar besta og á topp degi eigum við kannski séns,“ sagði Hlynur en fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00 Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00
Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00