Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júlí 2017 20:00 Haraldur fagnaði af mikilli innlifun er hann tryggði sér umspil upp á titilinn. Vísir/Andri Marinó „Þetta var auðvitað smá spennufall en mikill léttir að ná honum eftir mjög lélegar þrettán holur framan af,“ sagði Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, aðspurður hvernig tilfinningin hefði verið að labba af átjánda teig og í bráðabana gegn Axeli Bóassyni í Hvaleyrinni á Íslandsmótinu í golfi. „Það var eiginlega smá sjokk að hafa náð honum þótt ég hafi spilað síðustu fimm mjög vel. Ég setti mér markmið um að fá tvo fugla til að gefa mér tækifæri og það spilaðist upp í hendurnar á mér en hann spilaði mjög vel í bráðabananum.“Sjá einnig:Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Haraldur lenti strax í vandræðum í bráðabananum og var alltaf að elta. „Ég fer þarna í glompuna og þarf að slá til hliðar frá holunni svo það var skollafnykur af því eftir upphafshöggið,“ sagði Haraldur sem þurfti að sækja aftur á átjándu holu. „Aftur þurfti ég að sækja en það gekk ekki núna,“ sagði Haraldur léttur. Golf Tengdar fréttir Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Þetta var auðvitað smá spennufall en mikill léttir að ná honum eftir mjög lélegar þrettán holur framan af,“ sagði Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, aðspurður hvernig tilfinningin hefði verið að labba af átjánda teig og í bráðabana gegn Axeli Bóassyni í Hvaleyrinni á Íslandsmótinu í golfi. „Það var eiginlega smá sjokk að hafa náð honum þótt ég hafi spilað síðustu fimm mjög vel. Ég setti mér markmið um að fá tvo fugla til að gefa mér tækifæri og það spilaðist upp í hendurnar á mér en hann spilaði mjög vel í bráðabananum.“Sjá einnig:Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Haraldur lenti strax í vandræðum í bráðabananum og var alltaf að elta. „Ég fer þarna í glompuna og þarf að slá til hliðar frá holunni svo það var skollafnykur af því eftir upphafshöggið,“ sagði Haraldur sem þurfti að sækja aftur á átjándu holu. „Aftur þurfti ég að sækja en það gekk ekki núna,“ sagði Haraldur léttur.
Golf Tengdar fréttir Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15