Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn bregður á leik með LPGA-kylfingunum í gær. Vísir/Ernir Styrktarmót Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur og KPMG fór fram á Leirdalsvelli, velli GKG, í gær og heppnaðist vel. Alls söfnuðust fjórar milljónir króna fyrir Barnaspítala Hringsins. Auk Ólafíu Þórunnar mættu fjórir kylfingar af LPGA-mótaröðinni til landsins - þær Sandra Gal, Vicky Hurst, Gaby Lopez og Tiffany Joh. Lopez slasaðist þó á æfingu daginn fyrir mót og tók Valdís Þóra Jónsdóttir, keppandi á Evrópumótaröðinni, hennar stað. 21 fyrirtæki sendu þátttakendur á mótið en alls 40 sjálfboðaliðar stóðu að undirbúningi og umgjörð þess. Ólafía spilaði þrettándu holu með öllum kylfingum en nánar má lesa um mótið á heimasíðu GKG. Næsta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni verður Opna kanadaíska meistaramótið undir lok mánaðarins. Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Styrktarmót Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur og KPMG fór fram á Leirdalsvelli, velli GKG, í gær og heppnaðist vel. Alls söfnuðust fjórar milljónir króna fyrir Barnaspítala Hringsins. Auk Ólafíu Þórunnar mættu fjórir kylfingar af LPGA-mótaröðinni til landsins - þær Sandra Gal, Vicky Hurst, Gaby Lopez og Tiffany Joh. Lopez slasaðist þó á æfingu daginn fyrir mót og tók Valdís Þóra Jónsdóttir, keppandi á Evrópumótaröðinni, hennar stað. 21 fyrirtæki sendu þátttakendur á mótið en alls 40 sjálfboðaliðar stóðu að undirbúningi og umgjörð þess. Ólafía spilaði þrettándu holu með öllum kylfingum en nánar má lesa um mótið á heimasíðu GKG. Næsta mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni verður Opna kanadaíska meistaramótið undir lok mánaðarins.
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira