Kim hélt forystunni og vann sitt fyrsta risamót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 22:54 Kim með sigurlaunin. vísir/getty In-Kyung Kim frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Leikið var á Kingsbarn-vellinum í Skotlandi. Kim var með sex högga forystu fyrir lokadaginn og því í afar góðri stöðu. Kim fékk fugl á fyrstu holu, svo sex pör í röð áður en hún fékk annan fugl á 8. holu. Sú suður-kóreska fékk skolla á 9. holu en paraði rest og landaði sigrinum. Skollinn á 9. holu var hennar á eini á síðustu tveimur hringjunum. Þetta var fyrsti sigur hinnar 29 ára gömlu Kim á risamóti á ferlinum. Fyrir hann fékk hún rúmar 50 milljónir króna í sinn hlut. Jodi Ewart frá Englandi lyfti sér upp í 2. sætið með frábærri spilamennsku í dag. Hún lék hringinn á átta höggum undir pari og endaði á 16 undir pari. Michelle Wie frá Bandaríkjunum, Caroline Masson frá Þýskalandi og Georgia Hall frá Englandi voru jafnar í 3.-5. sæti á 13 höggum undir pari.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal keppenda á Opna breska en komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15 Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00 Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
In-Kyung Kim frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Leikið var á Kingsbarn-vellinum í Skotlandi. Kim var með sex högga forystu fyrir lokadaginn og því í afar góðri stöðu. Kim fékk fugl á fyrstu holu, svo sex pör í röð áður en hún fékk annan fugl á 8. holu. Sú suður-kóreska fékk skolla á 9. holu en paraði rest og landaði sigrinum. Skollinn á 9. holu var hennar á eini á síðustu tveimur hringjunum. Þetta var fyrsti sigur hinnar 29 ára gömlu Kim á risamóti á ferlinum. Fyrir hann fékk hún rúmar 50 milljónir króna í sinn hlut. Jodi Ewart frá Englandi lyfti sér upp í 2. sætið með frábærri spilamennsku í dag. Hún lék hringinn á átta höggum undir pari og endaði á 16 undir pari. Michelle Wie frá Bandaríkjunum, Caroline Masson frá Þýskalandi og Georgia Hall frá Englandi voru jafnar í 3.-5. sæti á 13 höggum undir pari.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal keppenda á Opna breska en komst ekki í gegnum niðurskurðinn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15 Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00 Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15
Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00
Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44