Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er trans trend? Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er trans trend? Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour