Davíð Þór: Eru stressaðir þótt við séum að spila í deildabikarnum í júlí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2017 14:00 Davíð Þór og félagar töpuðu fyrri leiknum gegn Maribor 1-0 og þurfa að snúa dæminu sér í vil í kvöld. vísir/stefán Það er gríðarlega mikið undir í seinni leik FH og Maribor í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið sem fer áfram er öruggt með sæti í annað hvort riðlakeppni Meistaradeildarinnar eða Evrópudeildarinnar. Það hefur ekkert íslenskt lið afrekað áður.Það eru einnig gríðarlega háar fjárhæðir í boði fyrir sigurliðið. Komist FH t.a.m. alla leið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fær liðið ekki minna en 1,8 milljarða króna. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að leikmenn liðsins reyni að hugsa sem minnst um þessi mál. „Þetta er risaleikur. Við áttum okkur alveg á því. En það er ekki hægt að setja þá pressu á íslenskt lið að slá lið frá Slóveníu, sem hefur verið í riðlakeppni Meistara- og Evrópudeildarinnar undanfarin ár, út,“ sagði Davíð í samtali við Vísi. Faðir Davíðs, Viðar Halldórsson, og þeir sem ráða hjá FH verða eflaust ansi stressaðir í kvöld. „Þeir eru stressaðir þótt við séum að spila í deildabikarnum í febrúar,“ sagði Davíð og hló. „Auðvitað eru miklir peningar í húfi. En þeir væru mjög lélegir stjórnendur ef þeir væru að „budgeta“ með þessum peningi inn í næsta ár. Ég vona að svo sé ekki,“ sagði fyrirliðinn að lokum.Leikur FH og Maribor hefst klukkan 18:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri. 2. ágúst 2017 06:00 Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. 1. ágúst 2017 06:00 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Það er gríðarlega mikið undir í seinni leik FH og Maribor í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið sem fer áfram er öruggt með sæti í annað hvort riðlakeppni Meistaradeildarinnar eða Evrópudeildarinnar. Það hefur ekkert íslenskt lið afrekað áður.Það eru einnig gríðarlega háar fjárhæðir í boði fyrir sigurliðið. Komist FH t.a.m. alla leið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fær liðið ekki minna en 1,8 milljarða króna. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að leikmenn liðsins reyni að hugsa sem minnst um þessi mál. „Þetta er risaleikur. Við áttum okkur alveg á því. En það er ekki hægt að setja þá pressu á íslenskt lið að slá lið frá Slóveníu, sem hefur verið í riðlakeppni Meistara- og Evrópudeildarinnar undanfarin ár, út,“ sagði Davíð í samtali við Vísi. Faðir Davíðs, Viðar Halldórsson, og þeir sem ráða hjá FH verða eflaust ansi stressaðir í kvöld. „Þeir eru stressaðir þótt við séum að spila í deildabikarnum í febrúar,“ sagði Davíð og hló. „Auðvitað eru miklir peningar í húfi. En þeir væru mjög lélegir stjórnendur ef þeir væru að „budgeta“ með þessum peningi inn í næsta ár. Ég vona að svo sé ekki,“ sagði fyrirliðinn að lokum.Leikur FH og Maribor hefst klukkan 18:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri. 2. ágúst 2017 06:00 Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. 1. ágúst 2017 06:00 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21
Minnst 750 milljónir króna bíða FH-inga með sigri í kvöld Það er heilmikið í húfi fyrir FH sem mætir slóvensku meisturunum í NK Maribor í kvöld, bæði innan vallar sem utan. Sigur tryggir FH-ingum minnst tæplega 400 milljónir króna en tekjurnar gætu stóraukist með enn betri árangri. 2. ágúst 2017 06:00
Áttum okkur á því að þetta er risaleikur FH leikur einn stærsta leik í sögu félagsins þegar liðið mætir Maribor frá Slóveníu í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld. Sigurvegari rimmunnar spilar í Evrópukeppni fram að áramótum. 1. ágúst 2017 06:00
FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51