Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Best klæddar á VMA Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Best klæddar á VMA Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour