Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour