Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ertu á sýru? Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ertu á sýru? Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour