Forstjórinn og fjármálastjórinn keyptu fyrir 18 milljónir Kristinn Ingi Jónsson skrifar 12. ágúst 2017 06:00 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group Forstjóri og fjármálastjóri Icelandair Group keyptu í gær hlutabréf í félaginu fyrir tæpar átján milljónir króna. Forstjórinn, Björgólfur Jóhannsson, keypti 500 þúsund hluti á genginu 14,33 krónur á hlut og nam kaupverðið þannig 7,2 milljónum króna, og Bogi Nils Bogason fjármálastjóri keypti 750 þúsund hluti á genginu 14,1. Nam kaupverðið því 10,6 milljónum króna. Hlutabréf í Icelandair ruku upp um 6,7 prósent í verði, í 1,2 milljarða króna í viðskiptum í gær, en mesta hækkunin kom til eftir að tilkynnt var um umrædd kaup Björgólfs og Boga. Eftir kaupin á forstjórinn 1,9 milljón hluti í Icelandair Group að virði 27,4 milljónir króna og fjármálastjórinn 1,75 milljón hluti að virði 25,2 milljónir króna, miðað við gengi bréfanna í gær. Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað um 35 prósent í verði síðan félagið sendi frá sér svarta afkomuviðvörun í byrjun febrúarmánaðar fyrr á árinu. Samkvæmt henni var gert ráð fyrir að EBITDA-hagnaður Icelandair – afkoma fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir – yrði 140 til 150 milljónir dala og dragast saman um 30 prósent í ár. Hefur afkomuspáin nú verið hækkuð í 150 til 160 milljónir dala. – kij Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Tengdar fréttir Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00 Icelandair enn í vanda statt Hlutabréf í Icelandair Group féllu um 7,7 prósent í verði eftir að félagið birti uppgjör fyrir annan fjórðung ársins. Þrátt fyrir tekjuvöxt á milli ára eru enn blikur á lofti. Búast má við aukinni samkeppni. 29. júlí 2017 07:00 Hlutabréf í Icelandair lækka verulega Gengi hlutabréfa í Icelandair hafa lækkað um 5,88 prósent í 456 milljóna króna viðskiptum það sem af er degi. 28. júlí 2017 13:01 Mest lesið Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Viðskipti innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Sjá meira
Forstjóri og fjármálastjóri Icelandair Group keyptu í gær hlutabréf í félaginu fyrir tæpar átján milljónir króna. Forstjórinn, Björgólfur Jóhannsson, keypti 500 þúsund hluti á genginu 14,33 krónur á hlut og nam kaupverðið þannig 7,2 milljónum króna, og Bogi Nils Bogason fjármálastjóri keypti 750 þúsund hluti á genginu 14,1. Nam kaupverðið því 10,6 milljónum króna. Hlutabréf í Icelandair ruku upp um 6,7 prósent í verði, í 1,2 milljarða króna í viðskiptum í gær, en mesta hækkunin kom til eftir að tilkynnt var um umrædd kaup Björgólfs og Boga. Eftir kaupin á forstjórinn 1,9 milljón hluti í Icelandair Group að virði 27,4 milljónir króna og fjármálastjórinn 1,75 milljón hluti að virði 25,2 milljónir króna, miðað við gengi bréfanna í gær. Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað um 35 prósent í verði síðan félagið sendi frá sér svarta afkomuviðvörun í byrjun febrúarmánaðar fyrr á árinu. Samkvæmt henni var gert ráð fyrir að EBITDA-hagnaður Icelandair – afkoma fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir – yrði 140 til 150 milljónir dala og dragast saman um 30 prósent í ár. Hefur afkomuspáin nú verið hækkuð í 150 til 160 milljónir dala. – kij
Birtist í Fréttablaðinu Viðskipti Tengdar fréttir Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00 Icelandair enn í vanda statt Hlutabréf í Icelandair Group féllu um 7,7 prósent í verði eftir að félagið birti uppgjör fyrir annan fjórðung ársins. Þrátt fyrir tekjuvöxt á milli ára eru enn blikur á lofti. Búast má við aukinni samkeppni. 29. júlí 2017 07:00 Hlutabréf í Icelandair lækka verulega Gengi hlutabréfa í Icelandair hafa lækkað um 5,88 prósent í 456 milljóna króna viðskiptum það sem af er degi. 28. júlí 2017 13:01 Mest lesið Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Viðskipti innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Sjá meira
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00
Icelandair enn í vanda statt Hlutabréf í Icelandair Group féllu um 7,7 prósent í verði eftir að félagið birti uppgjör fyrir annan fjórðung ársins. Þrátt fyrir tekjuvöxt á milli ára eru enn blikur á lofti. Búast má við aukinni samkeppni. 29. júlí 2017 07:00
Hlutabréf í Icelandair lækka verulega Gengi hlutabréfa í Icelandair hafa lækkað um 5,88 prósent í 456 milljóna króna viðskiptum það sem af er degi. 28. júlí 2017 13:01