GameTíví: Hvaða leikir líta dagsins ljós í september Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2017 19:05 Nýr mánuður fer að hefjast og honum fylgja nýir tölvuleikir. Þau Óli, Donna og Tryggvi fóru yfir þá helstu leiki sem koma út. Mánuðurinn er pakkaður samkvæmt Óla. Fyrstur er leikurinn Knack 2 sem kemur út þann 5. september. Honum fylgir svo leikurinn Destiny 2 sem óhætt er að segja að margir bíði eftir. September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18. Sömuleiðis kemur nýjasti NBA 2K út í mánuðinum og Total War: Warhammer 2. Það er af nógu að taka. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Nýr mánuður fer að hefjast og honum fylgja nýir tölvuleikir. Þau Óli, Donna og Tryggvi fóru yfir þá helstu leiki sem koma út. Mánuðurinn er pakkaður samkvæmt Óla. Fyrstur er leikurinn Knack 2 sem kemur út þann 5. september. Honum fylgir svo leikurinn Destiny 2 sem óhætt er að segja að margir bíði eftir. September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18. Sömuleiðis kemur nýjasti NBA 2K út í mánuðinum og Total War: Warhammer 2. Það er af nógu að taka.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira