Gylfi maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2017 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af sínum bestu mörkum á ferlinum. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Markið var gullfallegt. Þegar 14 sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik skoraði Gylfi með skoti af tæplega 50 metra færi yfir Dante Stipica, markvörð Hajduk Split.Gylfi fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í gær og var m.a. valinn maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo. Í umsögn BBC segir að með markinu hafi Gylfi sýnt að hann sé hverrar krónu virði, sérstaklega eins og ástandið á félagaskiptamarkaðinum sé núna. Þar segir einnig að þótt Gylfi hafi ekki verið mjög áberandi í leiknum hafi hann komið með mikilvægt framlag þegar þess þurfti. Gylfi fékk 9 í einkunn hjá Liverpool Echo. Þar segir að jafnvel áður en hann skoraði hafi frammistaða hans verið góð. Gylfi hafi pressað stíft og haldið boltanum vel. Síðan hafi hann skorað besta fyrsta mark leikmanns fyrir Everton í manna minnum. Þar segir einnig að íslenski landsliðsmaðurinn hafi róað taugar stuðningsmanna Everton með markinu og gert leikinn eftirminnilegan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 22:33 Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24. ágúst 2017 20:52 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25. ágúst 2017 07:32 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Markið var gullfallegt. Þegar 14 sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik skoraði Gylfi með skoti af tæplega 50 metra færi yfir Dante Stipica, markvörð Hajduk Split.Gylfi fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í gær og var m.a. valinn maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo. Í umsögn BBC segir að með markinu hafi Gylfi sýnt að hann sé hverrar krónu virði, sérstaklega eins og ástandið á félagaskiptamarkaðinum sé núna. Þar segir einnig að þótt Gylfi hafi ekki verið mjög áberandi í leiknum hafi hann komið með mikilvægt framlag þegar þess þurfti. Gylfi fékk 9 í einkunn hjá Liverpool Echo. Þar segir að jafnvel áður en hann skoraði hafi frammistaða hans verið góð. Gylfi hafi pressað stíft og haldið boltanum vel. Síðan hafi hann skorað besta fyrsta mark leikmanns fyrir Everton í manna minnum. Þar segir einnig að íslenski landsliðsmaðurinn hafi róað taugar stuðningsmanna Everton með markinu og gert leikinn eftirminnilegan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 22:33 Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24. ágúst 2017 20:52 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25. ágúst 2017 07:32 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 22:33
Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45
Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24. ágúst 2017 20:52
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01
Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25. ágúst 2017 07:32